Author Topic: 66 Chevelle og 70 Challenger  (Read 5131 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
66 Chevelle og 70 Challenger
« on: March 30, 2010, 14:03:30 »
Er að flokka myndir fyrir næstu uppfærlsu á vefinn og man ekki hvaðan ég skannaði þessar myndir, en þær eru allnokkrar saman teknar af þessum bílum þegar var verið að vinna í þeim. Þetta er að mér sýnist '66 Chevelle og '70 Challenger, man hreinlega ekki hvaðan ég fékk þær eða hvaða bílar þetta eru, er einhver sem veit það?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #1 on: April 01, 2010, 21:43:03 »
Enginn?

Hér er önnur af Chevelle, getur verið að þetta sé bíllinn sem Þorsteinn Víglundsson gerði upp og seldi manni að nafni Jón J. Jóhannsson sem átti hann svo milli c.a.  1981-1985/6.  :-k
« Last Edit: April 01, 2010, 21:45:34 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #2 on: April 02, 2010, 16:55:55 »
Þetta er sú Chevella,var lengi svört.Challinn er annaðhvort bíllinn sem tvíburarnir áttu eða 74 sem Jói bróðir þeirra átt ,hallast frekar að Jóa bíl.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #3 on: April 02, 2010, 17:20:32 »
Þetta er sú Chevella,var lengi svört.Challinn er annaðhvort bíllinn sem tvíburarnir áttu eða 74 sem Jói bróðir þeirra átt ,hallast frekar að Jóa bíl.

Ekki er þetta '74 bíllinn, þessi Challenger er án efa '70 módel, sjá afturpanelinn.  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #4 on: April 05, 2010, 13:05:11 »
Þetta er sú Chevella,var lengi svört.
Var það kannski þessi??

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #5 on: April 11, 2010, 00:39:24 »
Passar,sama Vellan !
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #6 on: January 14, 2011, 12:34:47 »
Jæja, ég fór í gær og talaði við Eika í Bílamálun BB sem tók umræddar myndir hér að ofan, og hann sagði mér að þetta væri '66 Chevellan sem Keli á í dag og er bleik. Eiríkur málaði þessa Chevellu og tók þessar myndir að ofan áður en rauða litnum var skellt á hana.  8-)

Hann mundi hinsvegar ekki hvaða '70 Challenger þetta væri en minnti að hann hefði orðið blár að verki loknu.

« Last Edit: January 14, 2011, 12:36:36 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #7 on: January 14, 2011, 13:13:07 »
Svalt svona Hi-Riders lookið á henni 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #8 on: January 15, 2011, 07:06:26 »
Nei þetta er ekki bleiki bíllinn hanns Kela.
Keli er búinn að eiga hann síðan fyrir þennan tíma eða 79-80 og þar áður átti Þröstur 70 SS hann og var þá ljós blár
Hrafnkell á annan 66 bíl super sport og þetta er heldur ekki hann.
Það er fovitnilegt að vita hvað varð um þennan bíl en hann var svolítið á flakki á milli manna þarna um mið 80´s

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #9 on: January 15, 2011, 07:59:35 »
Nei þetta er ekki bleiki bíllinn hanns Kela.
Keli er búinn að eiga hann síðan fyrir þennan tíma eða 79-80 og þar áður átti Þröstur 70 SS hann og var þá ljós blár
Hrafnkell á annan 66 bíl super sport og þetta er heldur ekki hann.
Það er fovitnilegt að vita hvað varð um þennan bíl en hann var svolítið á flakki á milli manna þarna um mið 80´s

Kv.
Aggi

Sæll Aggi, nú þori ég ekki að fullyrða neitt en þetta sagði Eiríkur mér sem málaði umrædda bíla á efstu myndunum.

Voru nokkuð margar rauðar '66 Chevellur á götunum um 1980? Þessi bíll var amk. málaður rauður.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: 66 Chevelle og 70 Challenger
« Reply #10 on: January 15, 2011, 12:39:09 »
Þetta er ekki bíllinn hans Kela. Td er Kela bíll með ss húdd og svo heitir hann Alli sá sem sprautaði hana rauða og er með verkstæði í Hafnarfirði.
Mér finnst mjög líklegt að þetta sé svarti bíllinn hann gekk eitthvað á milli manna ómálaður.
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811