Author Topic: Hver er saga D440?  (Read 5304 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hver er saga D440?
« on: April 05, 2010, 17:40:25 »
Eftir miklar Challenger vangaveltur sl. daga nokkurn fjölda emaila og annara upplýsinga langar mig til að fá á hreint sögu D440. Hvaða bílar voru sameinaðir í hann og hverjir gerðu það.  :wink:

Ég hef enga vitneskju aðra en það sem menn hafa sagt mér, þessvegna langar mig gjarnan að heyra það sem menn vita fyrir víst, en sögur herma að þetta sé D-440 (amk einhverjir bílanna) fyrir uppgerð, endurbætur og/eða sameiningu, er eitthvað til í því?  :-k



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #1 on: April 05, 2010, 18:32:26 »
sá blái, er það ekki sá sem var á flateyri, í eigu bíla bergs, með 440cid úr nixon imperial?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #2 on: April 05, 2010, 19:20:40 »
sá blái, er það ekki sá sem var á flateyri, í eigu bíla bergs, með 440cid úr nixon imperial?

jú Íbbi þettað er hann.

Varst þú nokkuð fæddur þá?

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #3 on: April 06, 2010, 13:24:41 »
nei ég var það nú ekki,

en er frá flateyri og gamli var nú duglegur að spyrna við berg á þessum tíma 8-)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver er saga D440?
« Reply #4 on: April 06, 2010, 18:16:23 »
Átti Bíla-Bergur hann þegar hann var á þessu Í númeri? Man ekkert hvaðan sú mynd kemur, en er bara þessi blái þá allt sami bíllinn? Er ekkert vitað hvernig hann tjónast?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #5 on: April 06, 2010, 19:23:07 »
Átti Bíla-Bergur hann þegar hann var á þessu Í númeri? Man ekkert hvaðan sú mynd kemur, en er bara þessi blái þá allt sami bíllinn? Er ekkert vitað hvernig hann tjónast?

Bíla Bergur átti hann á þessu númeri og er ég nokkuð viss um að  myndinni sé  tekin fyrir vestan, tel mig þekkja mannin á henni .
Talaðu við eigandan hann þekkir söguna eins veit Svavar prentari af hverjum Bergur kaupir hann.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver er saga D440?
« Reply #6 on: April 06, 2010, 19:58:43 »
Mér skilst að ferill hans sé þá þessi... og endilega leiðrétta ef rangt er farið með mál!  :-" Fátt annað leiðinlegra en að tala með rassgatinu!  :-#

Sigurður Jakobsson á hann þegar hann er blár í kring um 1975, (líklegast er hann í eigu Bíla Bergs á undan því??) Allavega setur Siggi í hann 440cid og 727 auto og selur hann fljótlega upp úr því. Líklegast tjónast hann þá á milli 1975-1981, en um 1981 á víst maður að nafni Valgeir Þórisson hann (átti víst einnig Hvíta Stormsveipinn) Valgeir og bróðir hans áttu bílinn til um 1988-90 þegar maður að nafni Sigurður Rafn kaupir hann bílinn og fer með hann í skúr í Trönuhraun í Hafnarfirði.

Herbert (hebbi) vinur hans, eignast græna RT/SE bílinn (mynd að ofan) úr Eyjum og rífur hann. Hebbi kaupir svo bílinn af Sigurði og sameinar hann RT/SE bílnum úr Eyjum, og notar skráninguna af Eyjabílnum sem var original 383cid Magnum. Færði allt á milli úr þeim bíl í þann bláa (mynd að ofan), þar á meðal allar VIN# plötur. Eftir sameininguna eignast Þorleifur Kjartansson bílinn, þegar hér er komið við sögu er hann orðinn gylltur.

Þorleifur selur síðan Örvari Birgissyni bílinn áður enn hann (Þorleifur) flytur til USA. Örvar lætur Kalla Málara, mála bílinn Grænan og fær Val Vífils til að tjúna vélina eitthvað fyrir sig. Örvar selur síðan Eyfa (bón) bílinn í skiptum fyrir Toyota Hilux, Eyfi átti bílinn stutt og selur hann Ragnari Guðmundssyni sem fékk svo Sigurjón Andersen til að skipta um vél fyrir sig. Seinna eignast Guðmundur Magnússon hann og selur Hauki Sveinssyni hann sem lét mála hluta af honum aftur og tók hann víst eitthvað í gegn 2002-2003. Haukur keppti á honum í MC flokki 2000-2002 og selur svo Ingvari Engilbertssyni 2004 sem á hann enn þann dag í dag.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #7 on: April 06, 2010, 22:12:31 »
bergur hlýtur eiginlega að hafa átt hann eftir 75, þar sem pabbi átti 260z á árunum á milli 75-80 held ég, bíllinn var með 440 þegar bergur átti hann,


tjónaði bergur hann ekki?

og er D440 s.s  boddýskelin af þeim bláa?
« Last Edit: April 06, 2010, 22:14:59 by íbbiM »
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver er saga D440?
« Reply #8 on: April 06, 2010, 22:19:32 »
bergur hlýtur eiginlega að hafa átt hann eftir 75, þar sem pabbi átti 260z á árunum á milli 75-80 held ég, bíllinn var með 440 þegar bergur átti hann,


tjónaði bergur hann ekki?

og er D440 s.s  boddýskelin af þeim bláa?

Efstu myndirnar þar sem hann er á Í númeru eru teknar í Nökkvavogi c.a. 1974, fékk SMS rétt áðan frá bróður stelpunnar sem stendur við bílinn, (myndinar koma frá honum) á henni er vinur hennar nýbúinn að kaupa bílinn af Bíla Berg (amk. þennan bláa á Í númerinu hvort sem hann er D440 eða ekki)

D-440 skelin var víst einu sinni blá, ég hef amk. þær heimildir.
RT/SE skráningin kom af öðrum bíl kom frá Eyjum og var þá allt flutt yfir í hina skelina.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #9 on: April 07, 2010, 00:11:55 »
Er hann vélarlaus á efstu myndinni?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #10 on: April 07, 2010, 06:39:12 »
Er hann vélarlaus á efstu myndinni?

 :?: :?: :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #11 on: April 07, 2010, 19:09:58 »
Var einhver annar Challenger til hér á landi  í SE útfærslunni með litla aftur gluggan?
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #12 on: April 07, 2010, 20:16:59 »
Á næst efstu myndinni, er það bíll sem Challenger bræður áttu :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #13 on: April 07, 2010, 21:47:41 »
Sælir félagar. :)

Sæll Andrés.

Nei þetta er ekki hann.

Það boddý var alveg heilt og var síðan notaður sem varahlutir í þann svarta sem klesstist.

Þessi blái hér að ofan er sami bíllinn á mismunandi tímum, og síða er sá græni og rauði sami bíll sem sagt R/T SE bíllinn.

Þessir tveir urðu síðan að D440.

Þetta er hins vegar bíllinn sem að "Challenger bræður" notuðu í varahluti í þann svarta:


Hann var blár með bláa innréttingu og með 318cid vél.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline hemi-ice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Hver er saga D440?
« Reply #14 on: April 08, 2010, 19:41:42 »
Það var til Challenger SE 70' eða 71' sennilega 70' 383 sjálfskiftur í stýri, burnt orange með hvítan viniltopp og slétt húdd. Ég bara man ekki hvort hann var með litla afturrúðu en sennilega var hann með hana  því SE voru með litlu afturrúðuna.