Author Topic: audi vw klubbburinn  (Read 2433 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
audi vw klubbburinn
« on: March 22, 2010, 01:41:30 »
einhverntiman þegar eg var að vafra um netið rakst eg a siðu islenska audivw klubbsins, en nuna þegar eg leita að honum finn eg hann ekki, veit einhver hvort þessi klubbur se enþa i gangi eða hvort hann se dauður, ef einhver gæti bent mer a siðunna þeirra væri eg ægilega þakklatur þeim sem gæti það
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: audi vw klubbburinn
« Reply #1 on: March 22, 2010, 22:40:04 »
hann er dáinn klúbburinn sá.. allavega síðan..

Atli Már Jóhannsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: audi vw klubbburinn
« Reply #2 on: March 25, 2010, 00:44:24 »
hann er dáinn klúbburinn sá.. allavega síðan..


Er það ekki í takt við þessar druslur.
Það voru engir bílar eftir til að tala um  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: audi vw klubbburinn
« Reply #3 on: April 03, 2010, 19:50:08 »
ojæja,, maður hefur nú séð nokkra Audi'a rasskella þessu ameríska dóti á mílunni og á götumílunni..
Atli Már Jóhannsson