Ég bara verð að blanda mér í þessa umræðu, enda mikill áhugamaður um Polyhúðun. Hef látið húða hina ýmsu ökutækjahluti, ma bifhjólafelgur, grindur, mótorhluti, bílgrind, klafa, innribretti, framstykki osfrv. Bæði hjá Hagstáli og Pólýhðun í Kópavogi. Vinnubrögðin og gæði húðununnar eru MJÖG mismunandi hjá þessum aðilum og stendur Pólýhúðun það mikið min framar í alla staði, bæði á gæðum og frágangi. Það sem hamlar Hagstáli er fyrst og fremst óþrif þeas ryk í húðuninni og ef er ryk í henni þá kemst raki inn og hún er mun líklegri/ mun skemmast og endingin verður ekki sú sama. Auk þess þá er einhver munur á efnum hjá þessum aðilum, óhreinindi (bremsusót, tjara oþh) vill mikið frekar festast á hluti frá Hagstáli.
Að fenginn reynslu minni þá get ég engan vegin mælt með Hagstáli.
Kveðja
Ási J