Author Topic: Datsun 280ZX 1981  (Read 8850 times)

Offline 280zx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Datsun 280ZX 1981
« on: March 18, 2010, 22:37:12 »
Jæja þá er komið að því að fara gera upp gamla datsuninn, þetta er datsun 280ZX 1981 árgerð og aðeins ekinn 55.000þ km. bæði á vél og bóddýi.
það sem er búð að gera er að sandblása allt boddýið og einnig er vélin að fara í yfirhalningu. Vélin sem fer í hann er orginal 2.8l 6cyl. línuvél.
Það er núna verið að leita af varahlutum fyrir hann úti í útlöndum, en á líka fullt af varahlutum í hann svosem tvær auka vélar og alskonar dóti.

kv.Hjörtur
Hjörtur Erlendsson

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #1 on: March 18, 2010, 22:43:58 »
þetta líka mér hef alltaf verið veikur fyrir þessum bíl
gangi þér vel  =D>
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #2 on: March 18, 2010, 22:50:44 »
Ánægður að sjá þetta gerast,bróðir minn átti bláan svona turbo fyrir mörgum árum og ég hef verið frekar veikur fyrir þessum bílum síðan.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #3 on: March 18, 2010, 23:44:21 »
Glæsilegt, þessir voru alltaf flottir :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 280zx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #4 on: March 18, 2010, 23:50:20 »
takk fyrir það  :D
Hjörtur Erlendsson

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #5 on: March 19, 2010, 00:16:15 »
Skella svo túrbó í hann seinna meir? :D
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #6 on: March 19, 2010, 00:22:16 »
Töff bílar,ég var lengi svagur fyrir þessum :
<a href="http://www.youtube.com/v/sVzaQ-Keta0&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;border=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/sVzaQ-Keta0&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;border=1</a>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #7 on: March 19, 2010, 01:05:58 »
Er þetta sá sem Hreiðar í Smiðjukaffi átti og síðan Ívar Guðmundsson útvarpsmaður ?
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 280zx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #8 on: March 19, 2010, 14:46:22 »
nei þetta er bara body-hlutir af þeim bíll
Hjörtur Erlendsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #9 on: March 19, 2010, 23:06:46 »
Á ekki ómar í Bílakjallaranum einn svona uppí hillu ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline 280zx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #10 on: March 19, 2010, 23:38:12 »
Jú það er rétt
Hjörtur Erlendsson

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #11 on: March 20, 2010, 00:42:19 »
er ekki svona skel í hafnafirði, rauðhellu eða eithverstaðar þar? ný máluð rauð
Marías H. Guðmundsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #12 on: March 20, 2010, 01:00:21 »
er ekki svona skel í hafnafirði, rauðhellu eða eithverstaðar þar? ný máluð rauð
Nei það er eldri bíll 260Z ef ég man rétt.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #13 on: March 20, 2010, 01:00:42 »
Á ekki ómar í Bílakjallaranum einn svona uppí hillu ?
Veit einhver hvaða bíll það er?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #14 on: March 20, 2010, 10:06:37 »
flottur bíll frændi  :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline 280zx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #15 on: March 20, 2010, 14:01:50 »
takk
Hjörtur Erlendsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #16 on: March 20, 2010, 15:22:39 »
Ég man þegar ég skoðaði svona vagn hjá bílasala, in the 80`s, þá á unglingsaldri, þetta var með því flottasta sem maður hafði séð   8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #17 on: March 20, 2010, 16:36:56 »
Já það er einhvað gæjalegt við þessa bíla, eða manni fannst það allavegana sem gutta  :mrgreen:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #18 on: March 21, 2010, 12:00:48 »
Félagi minn átti þennan bláa á svipuð tíma og  bróðir hans Himma.  Hérna er mynd af honum....



kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Datsun 280ZX 1981
« Reply #19 on: March 21, 2010, 18:48:44 »
Félagi minn átti þennan bláa á svipuð tíma og  bróðir hans Himma.  Hérna er mynd af honum....



kv,
Ágúst.
Ekkert smá flottur bíll þarna og vann alveg sæmilega vel allavega á þeim tíma....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...