þessi leiðrétting hljómar upp á að þér sé boðið að breyta bílaláninu yfir í íslenskt lán á háujm vöxtum, sem á að covera 110% afáætluðu markaðsvirði bílsins,
líklegast bjóða þeir þér svo að lengja aðeins lánstíman m.v aldur bílsins, þannig að þú vrður að borga þeim heilan helling á mánuði þangað til bíllinn verður úr sér genginn og elliær,
hefði gaman af því að sjá þessi markaðsvirði, þegar ég neyddist til að skila lyklum, þá var markaðs virðið þeirra svona 3svar sinnum lægra en eðlilegt gat talist,
nú keyra þeir eflaust upp þessi áætluðu markaðsvirði sín, svona fyrst það er þeim í hag,
hvað um þá sem eru búnir að missa bílana sína, og sitja uppi með ennþá hærri skuld heldur en áður en bíllinn var tekinn, fá þeir einhverja leiðréttingu?