Author Topic: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins  (Read 6176 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« on: March 10, 2010, 18:13:47 »
Sælir félagar,

Nú er komið að árshátíð Kvartmíluklúbbsins og verður hún haldin þriðja apríl kl 20:00 á Gamla Vínhúsinu (áður A.Hansen) í miðbæ Hafnarfjarðar.
Við höfum sal útaf fyrir okkur á efri hæð þar sem þjónað er til borðs mat og drykk fram eftir öllu og einnig er bar á efri hæðinni.

Við verðum með viðurkenningar til félagsmanna sem borið hafa af á liðnu ári og jafnvel frumsýnum reglunefndina ef vel tekst til :mrgreen:

Matseðillinn sem er í boði lýtur svona út:

Forréttur  : #1 Villisveppa súpa eða forrétt #2 Nauta Carpaccio

Aðalréttur : #1 Piparsteik franskar og bernaise eða aðalréttur #2 Nautasteik franskar og bernaise sósa.

Eftirréttur : Vanilluís


Verð á þriggja rétta máltíð með piparsteik með frönskum og bernaise 2600kr á mann og með nautasteik með frönskum og bernaise er verðið 2900kr á mann.

Endilega skráið ykkur sem fyrst og takið fram fyrir hvað marga og hvaða forrétt og aðalrétt þið viljið,þið getið sent mér einkapóst hér eða sent á netfangið fridrikdan (hjá) simnet.is
Skráningarfrestur er til 28 mars en því fyrr því betra  [-o< O:)

Setjið kennitölu ykkar í skýringu.

Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr

Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199

www.gamlavinhusid.is
« Last Edit: April 04, 2010, 13:17:24 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #1 on: March 10, 2010, 18:24:54 »
Ég held að þetta sé engin spurning!  =D> =P~ =P~ =P~
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #2 on: March 10, 2010, 18:30:59 »
Vinna  ](*,) efastum að eg fá launalaustfrí  :cry:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #3 on: March 11, 2010, 10:13:16 »
Það liggur við að maður gangi í KK og geri sér ferð bara fyrir matseðilinn, þetta er glæsilegt  =D>
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #4 on: March 11, 2010, 10:16:23 »
Helvítis djöfull að komast ekki  ](*,)

Er þetta ekki laugardsagurinn um páskahelgina?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #5 on: March 11, 2010, 10:18:37 »
Jú páskahelgin,kvartmílufólk er vant því að vera heima um páska vegna páskasýningarinnar sem var árum saman :mrgreen:

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #6 on: March 11, 2010, 16:43:57 »
Bölvaðar fermingar  :mad:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #7 on: March 11, 2010, 18:55:47 »
Mun því miður vera í bátnum á leið til DK með Van'inn.. annars hefði ég klárlega mætt(þegar ég væri búinn að borga ársgjaldið auðvitað :lol:)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #8 on: March 11, 2010, 23:56:36 »
Líkur á að maður mæti ;)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #9 on: March 16, 2010, 23:50:42 »
Skráður ;)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #10 on: March 17, 2010, 08:33:54 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #11 on: March 19, 2010, 12:26:01 »
Sælir,

Jæja skráningin gengur bara vel og ég vill biðja þá sem eru búnir að bóka sig að millifæra á reikning okkar við tækifæri og Kvartmíluklúbburinn gerir svo upp við Gamla Vínhúsið.

Setjið kennitölu ykkar í skýringu.

Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr

Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #12 on: March 25, 2010, 13:31:53 »
Sælir,

Jæja skráningin gengur bara vel og ég vill biðja þá sem eru búnir að bóka sig að millifæra á reikning okkar við tækifæri og Kvartmíluklúbburinn gerir svo upp við Gamla Vínhúsið.

Setjið kennitölu ykkar í skýringu.

Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr

Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
Sælir félagar,

ég minni á skráningarfrestinn sem er til 28 mars, við erum komnir með hátt í 30 manns og það er talan sem ég pantaði fyrir en
það er ekkert mál að bæta við uppí 50 hræður,ég hvet alla til að mæta,þetta verður skemmtilegt,gott að sletta aðeins úr klaufunum.  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #13 on: March 25, 2010, 23:40:56 »
PS það er ekkert mál að borga eftir mánaðarmót  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #14 on: March 27, 2010, 00:04:15 »
31 skráður og fjölgar enn  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #15 on: March 27, 2010, 23:36:24 »
24.5 tímar eftir af skráningarfrestinum... Allir að skella sér á árshátíð!! :D
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #16 on: March 27, 2010, 23:37:07 »
Nema þetta sé til en ekki með 28.mars.. ég veit það ekki...
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #17 on: March 28, 2010, 11:43:52 »
Jújú allt opið ennþá og jafnvel aðeins áfram  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #18 on: March 29, 2010, 21:51:30 »
Ég fékk grænt ljós hjá Gamla Vínhúsinu að hafa opna skráningu til miðnættis á fimmtudag,ég þarf að tilkynna fjöldann fyrripart föstudags.  \:D/
Munið að millifæra á kvartmíluklúbbinn.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
« Reply #19 on: March 31, 2010, 11:55:40 »
Næst síðasti dagur í skráningu 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas