Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Mustang umræða.

<< < (3/8) > >>

Big Al:

Er ekki rauði sem er á efstu myndinni R 68302 sem stóð að ég held úti í portinu í Hraunbæ í vetur (svona rétt fyrir ofan Coke)
Hann hefur held ég yfirleitt verið geymdur að ég held í frístandandi skúrunum á milli blokkana og O.Jhonson og Caber (man ekki hvernig þettað er skrifað)
Svarti bíllinn var rosalega mikið á götunni rétt um 90-93 og að mig minnir mikið uppá braut með 351 cleveland mjög hress.

kv Aðalsteinn Már

R 69:

--- Quote from: Moli on March 10, 2010, 18:15:25 ---Þessi '68 bíll var á Þórshöfn eða þar í kring minnir mig, þekkir einhver sögu hans?

--- End quote ---

Þessi var víst rifinn.

R 69:

--- Quote from: Moli on March 10, 2010, 18:16:15 ---Annar '68 bíll.  :-k

--- End quote ---

Eitthver sagði að þessi hefði verið seldur til Svíþjóðar

HK RACING2:
Efsti er jú R 68302 68 árgerð með 302,bróðir minn átti þennan bíl en þá var hann í betra standi en þarna,ég heyrði að hann hefði verið seldur uppúr 98 að mig minnir......

Moli:

--- Quote from: Big Al on March 10, 2010, 19:37:16 ---Hæ
Er ekki rauði sem er á efstu myndinni R 68302 sem stóð að ég held úti í portinu í Hraunbæ í vetur (svona rétt fyrir ofan Coke)
Hann hefur held ég yfirleitt verið geymdur að ég held í frístandandi skúrunum á milli blokkana og O.Jhonson og Caber (man ekki hvernig þettað er skrifað)
Svarti bíllinn var rosalega mikið á götunni rétt um 90-93 og að mig minnir mikið uppá braut með 351 cleveland mjög hress.

kv Aðalsteinn Már

--- End quote ---

Jú ætli þetta sé ekki R-68302.  =D> En þú ert að rugla honum saman við bílinn hjá Einsa "Smart" hann er líka rauður og '68 árg. en með R-19968. R-68302 var seldur úr landi um 1994 og fór út með eigenda sem var spænskur eða portúgalskur.

Hér er önnur mynd af R-68302.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version