Author Topic: Mustang umræða.  (Read 12045 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang umræða.
« on: March 10, 2010, 18:12:48 »
Langar aðeins að kanna hvort einhver geti frætt mig frekar um þessa bíla.

Byrjum á þessum. Mynd tekin í Hraunbænum.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #1 on: March 10, 2010, 18:13:25 »
1968 Mustang.  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #2 on: March 10, 2010, 18:14:15 »
Annar 1968 Mustang, sami bíll.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #3 on: March 10, 2010, 18:15:25 »
Þessi '68 bíll var á Þórshöfn eða þar í kring minnir mig, þekkir einhver sögu hans?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #4 on: March 10, 2010, 18:16:15 »
Annar '68 bíll.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #5 on: March 10, 2010, 18:17:03 »
...oooog einn í viðbót, '68 bíll líka.  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #6 on: March 10, 2010, 18:21:54 »
Ég á nú ekki mynd en 73 MACH I Convertible í Hafnarfirði rauður með brúnni blægju,mjög flottur að sjá,kannastu við hann ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #7 on: March 10, 2010, 18:23:18 »
Ég á nú ekki mynd en 73 MACH I Convertible í Hafnarfirði rauður með brúnni blægju,mjög flottur að sjá,kannastu við hann ?

Væntnlega þessi!  8-) Reyndar ekki Mach-1 en það skiptir svosem ekki öllu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #8 on: March 10, 2010, 18:36:16 »
sá rauða í hafnarfyrði í dag, talaði við eigandann síðasta sumar og hann ætlaði sér að dunda eitthvað í honum í vetur. Þá var/er hann með 351w ólæstur og máttlaus greyjið en flottur bíll í alla staði..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #9 on: March 10, 2010, 18:45:09 »
Ég á nú ekki mynd en 73 MACH I Convertible í Hafnarfirði rauður með brúnni blægju,mjög flottur að sjá,kannastu við hann ?

Væntnlega þessi!  8-) Reyndar ekki Mach-1 en það skiptir svosem ekki öllu.
:oops: já passar,helvíti flottur bíll að sjá.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #10 on: March 10, 2010, 19:37:16 »

Er ekki rauði sem er á efstu myndinni R 68302 sem stóð að ég held úti í portinu í Hraunbæ í vetur (svona rétt fyrir ofan Coke)
Hann hefur held ég yfirleitt verið geymdur að ég held í frístandandi skúrunum á milli blokkana og O.Jhonson og Caber (man ekki hvernig þettað er skrifað)
Svarti bíllinn var rosalega mikið á götunni rétt um 90-93 og að mig minnir mikið uppá braut með 351 cleveland mjög hress.

kv Aðalsteinn Már
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #11 on: March 10, 2010, 19:51:54 »
Þessi '68 bíll var á Þórshöfn eða þar í kring minnir mig, þekkir einhver sögu hans?

Þessi var víst rifinn.
Helgi Guðlaugsson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #12 on: March 10, 2010, 19:52:32 »
Annar '68 bíll.  :-k

Eitthver sagði að þessi hefði verið seldur til Svíþjóðar
Helgi Guðlaugsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #13 on: March 10, 2010, 20:50:44 »
Efsti er jú R 68302 68 árgerð með 302,bróðir minn átti þennan bíl en þá var hann í betra standi en þarna,ég heyrði að hann hefði verið seldur uppúr 98 að mig minnir......
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #14 on: March 10, 2010, 21:49:23 »

Er ekki rauði sem er á efstu myndinni R 68302 sem stóð að ég held úti í portinu í Hraunbæ í vetur (svona rétt fyrir ofan Coke)
Hann hefur held ég yfirleitt verið geymdur að ég held í frístandandi skúrunum á milli blokkana og O.Jhonson og Caber (man ekki hvernig þettað er skrifað)
Svarti bíllinn var rosalega mikið á götunni rétt um 90-93 og að mig minnir mikið uppá braut með 351 cleveland mjög hress.

kv Aðalsteinn Már

Jú ætli þetta sé ekki R-68302.  =D> En þú ert að rugla honum saman við bílinn hjá Einsa "Smart" hann er líka rauður og '68 árg. en með R-19968. R-68302 var seldur úr landi um 1994 og fór út með eigenda sem var spænskur eða portúgalskur.

Hér er önnur mynd af R-68302.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #15 on: March 10, 2010, 22:16:32 »
Þessi '68 bíll var á Þórshöfn eða þar í kring minnir mig, þekkir einhver sögu hans?

Þessi var víst rifinn.

Jú, vissi af því, var að pæla hvort að einhver vissi sögu hans eða ætti fleiri myndir.



Svarti bíllinn var rosalega mikið á götunni rétt um 90-93 og að mig minnir mikið uppá braut með 351 cleveland mjög hress.

kv Aðalsteinn Már

Ef þú ert að tala um bílinn (mynd) sem Egill var að keppa á þá er þetta ekki hann. Hann var '67 módel og með Windsor.





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #16 on: March 11, 2010, 06:49:47 »
Er þetta ekki "67 bíllinn sem Rúnar var á í kringum 1988 :idea:
Hann var reyndar blár en útlit og kram er eins.
En eins og venjulega þá bara leiðréttið mig :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang umræða.
« Reply #17 on: March 11, 2010, 08:05:52 »
Er þetta ekki "67 bíllinn sem Rúnar var á í kringum 1988 :idea:
Hann var reyndar blár en útlit og kram er eins.
En eins og venjulega þá bara leiðréttið mig :mrgreen:

Nei, það er annar, fólk vill oft rugla þessum bílum saman, þetta er bíllinn sem Rúnar var á.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #18 on: March 11, 2010, 10:28:30 »
Jújú þettað hefur bara ruglað mig, þeir eru/voru ekki með ólíka málnigu og báðir oft í Árbænum
Sorry :oops:
Mig minnir að það hafi verið einhver orðrómur á kreiki að annarhvor bíllinn hafi haft eða átt á kanntinum Boss mótor sem var alltaf á leiðinni í húddið.
þ.e.a.s annarhvor af rauðu bílunum sem ég víxlaði :!:

kv Aðalsteinn Már
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline Daði S Sólmundarson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: Mustang umræða.
« Reply #19 on: March 11, 2010, 14:29:06 »
Ég gæti trúað að rauði með röndunum sé R 19968 hann var með svona röndum eða svipuðum í gamla daga , var sprautaður rauður án randa 93.

kv Daði.
Daði S Sólmundarson