Author Topic: mustang ?  (Read 4930 times)

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
mustang ?
« on: March 10, 2010, 15:13:24 »
Sælir man ekki eftir að hafa séð þennan hérna á þræðinum en lángaði að forvitnast hvaða bíll þetta er og hver staðan er á honum í dag ??
Mynd feingin inná fornbíla klúbbinum (frekar lítil)
Kv Einar

Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: mustang ?
« Reply #1 on: March 10, 2010, 17:33:23 »
Þetta er '65 mustang. Stóð lengi á sveitabæ fyrir utan Akranes og var sóttur þangað fyrir um 2 árum, hefur síðan verið á flakki. Fastanúmer er EH-400, var eitt sinn fagurblár.

Myndin sem þú setur inn er tekinn á Selfossi fyrir nokkrum vikum, var þarna á sama stað þegar ég átti leið um Selfoss fyrir 2 vikum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: mustang ?
« Reply #2 on: March 11, 2010, 14:47:38 »
Já ok, en er eitthvað vitað um hvað er stefnan með þennan bíl og hvort hægt sé að bjarga honum ??
Hann virðist nokkuð heill á mynd allavega ? Leiðinlegt ef hann endar lífið sona.
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: mustang ?
« Reply #3 on: March 11, 2010, 17:12:22 »
Myndin þar sem hann er á U númerinu, hvar er hún tekin?
Veit einhver hver eigandaferillin á kagganum :-s
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: mustang ?
« Reply #4 on: March 11, 2010, 19:18:35 »
Myndin þar sem hann er á U númerinu, hvar er hún tekin?
Veit einhver hver eigandaferillin á kagganum :-s

Ekki viss hvar myndin er tekinn en hér er ferillinn:

Eigendaferill      
5.5.1987   Kjartan R Kristinsson    Hraukbær
14.2.1987   Stefán Eyfjörð Steingrímsson    Norðurgata 48
2.5.1985   Guðlaugur Valtýsson    Heinaberg 22
1.11.1979   Valtýr Sæmundsson    Vallarbraut 6
27.4.1979   Guðlaugur Valtýsson    Heinaberg 22
15.11.1978   Eignarhaldsf Samvinnutrygg    Egilsholti 1
24.10.1978   Sigurður Ólafsson    Skeiðarvogur 43
29.9.1978   Ólafur Jóhannesson    Dalhús 84
28.10.1977   Ragnar Kristbjörn Kristinsson    Hlíð


Skráningarferill      
7.7.1989   Afskráð -   
1.1.1900   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
12.5.1987   A6388    Gamlar plötur
27.4.1979   U857    Gamlar plötur
29.9.1978   R62138    Gamlar plötur
28.10.1977   G3644    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ási Ben

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: mustang ?
« Reply #5 on: March 11, 2010, 22:48:26 »
Já ok, en er eitthvað vitað um hvað er stefnan með þennan bíl og hvort hægt sé að bjarga honum ??
Hann virðist nokkuð heill á mynd allavega ? Leiðinlegt ef hann endar lífið sona.
ég á þennan bíl og stefnan er að gera hann upp sem fyrst og hann er ekki til sölu

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: mustang ?
« Reply #6 on: March 12, 2010, 11:05:43 »
Besta mál, gángi þér vel með hann :)
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: mustang ?
« Reply #7 on: October 17, 2010, 01:34:23 »
jæja þá er þessi kominn heim á seyðis  \:D/

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: mustang ?
« Reply #8 on: October 17, 2010, 12:48:35 »
Til hamingju Gunni, ekki spurning að þessi er kominn í góðar hendur, svona miðað við annað sem hefur komið frá þér!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: mustang ?
« Reply #9 on: October 17, 2010, 23:37:36 »
Er þessi bíll ekki á 4 gata nöfum held að ég þekki aðeins til hans
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is