Author Topic: Kvartmíluklúbburinn kominn á Eurodragster !  (Read 2679 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíluklúbburinn kominn á Eurodragster !
« on: March 08, 2010, 23:51:21 »
Sælir,

Ég setti mig í samband við Eurodragster eftir að Hálfdán setti link hér inn á síðuna.

Við erum komir á kortið hjá þeim :
http://www.eurodragster.com/links/address.asp

Einnig bað Simon um að fá að birta keppnisdagatalið okkar og ég sendi það að sjálfsögðu,
Big Fish  hans Þórðar vakti athygli hans á forsíðu KK og hann langar að gera frétt um hann
en ég sá að það stendur SOLD við myndina á síðunni hans Þórðar svo ég þarf að hringja í hann.

Einnig ætla ég að tala við Simon um að fá að skrifa frétt um Klúbbinn og brautina og vonandi fáum við frétt um okkur
á Eurodragster,það væri ekki amalegt á 35 ára afmælisári Kvartmíluklúbbsins.

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn kominn á Eurodragster !
« Reply #1 on: March 09, 2010, 10:31:51 »
Glæsilegt  \:D/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn kominn á Eurodragster !
« Reply #2 on: March 09, 2010, 11:43:26 »
Flott framtak =D>
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn kominn á Eurodragster !
« Reply #3 on: March 09, 2010, 12:02:06 »
Mjög flott framtak, verst að þeir skilja ekki skrifin sem fara hér fram.  ](*,)
En myndir geta sagt mörg orð.. ef þeir finna þær hehe
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn kominn á Eurodragster !
« Reply #4 on: March 09, 2010, 12:33:03 »
Það er ekki aðalmálið að þeir skilji spjallið heldur að dagatalið og klúbburinn skuli vera komnir á síðuna,
það gætu komið ferðamenn að kíkja á okkur og jafnvel þegar við erum komnir með guard rail alla leið og allt
í toppstand að það kæmu hér keppendur að utan,það væri hrikalega skemmtilegt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas