Author Topic: Verður ekki sýning í ár?  (Read 10185 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Verður ekki sýning í ár?
« on: March 06, 2010, 13:21:24 »
Kannski er of snemmt að spá í það en verður ekki sýning nú með vorinu?
Og er eitthvað ákveðið hvar hún verður? :smt024
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #1 on: March 06, 2010, 13:29:07 »
Það verður eflaust ekki eins gott að fá tæki til sýningar eftir þessa meðferð sem menn hafa verið að fá hér á spjallinu.

Ég hef heyrt frá mönnum að ef það yrði hringd og óskað eftir bílum til sýningar þá yrði svarið NEI.

En það á auðvitað eftir að koma í ljós hvað spjall lokunarmenn eru í raun búnir að valda miklum skaða í raun og veru en eins og staðan er núna þá verður maður var við mikla heyft og reiði í garð stjórnar klúbbsins.

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #2 on: March 06, 2010, 13:43:39 »
Það verður eflaust ekki eins gott að fá tæki til sýningar eftir þessa meðferð sem menn hafa verið að fá hér á spjallinu.

Ég hef heyrt frá mönnum að ef það yrði hringd og óskað eftir bílum til sýningar þá yrði svarið NEI.

En það á auðvitað eftir að koma í ljós hvað spjall lokunarmenn eru í raun búnir að valda miklum skaða í raun og veru en eins og staðan er núna þá verður maður var við mikla heyft og reiði í garð stjórnar klúbbsins.



Vá hvað menn eru bitrir.......  :shock:

er þetta í alvöruni svona alvarlegt?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jon Gudmunds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #3 on: March 06, 2010, 13:44:28 »
Já, þeir byrja vel. Svo kemur líklega meira í þessum dúr.
Jón Guðmundsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #4 on: March 06, 2010, 14:47:26 »
Ég held að menn ættu frekar að meta það að ákvörðunin var endurskoðuð til að koma á móts við óskir spjallverja.

Ef menn ætla að fara að setja það einhvað fyrir sig að stjórnin vildi haga sínum málum öðruvísi en áður var gert og ætla að sitja heima fyrir vikið þá gera þeir það bara.

Mér þætti bara heiður af því að vera boðinn með bílinn minn á sýningu.


Ef þetta hefur svona svakalega mikil áhrif á líðan þessara manna þá eiga þeir við stærri vandamál að stríða en þeir vilja láta af vera.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #5 on: March 06, 2010, 15:05:42 »
Sælir,

Jú það verður sýning,það er verið að vinna í þeim málum og við munum auglýsa hana um leið og allt er klárt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #6 on: March 06, 2010, 15:29:10 »
Það verður eflaust ekki eins gott að fá tæki til sýningar eftir þessa meðferð sem menn hafa verið að fá hér á spjallinu.

Ég hef heyrt frá mönnum að ef það yrði hringd og óskað eftir bílum til sýningar þá yrði svarið NEI.

En það á auðvitað eftir að koma í ljós hvað spjall lokunarmenn eru í raun búnir að valda miklum skaða í raun og veru en eins og staðan er núna þá verður maður var við mikla heyft og reiði í garð stjórnar klúbbsins.



Það væri flott að fá það á hreint hverjir það eru, svo maður sé nú ekki að hringja í þá að óþörfu!  :-"
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #7 on: March 06, 2010, 15:32:49 »
Sælir félagar. :)

Ég vona að það verði stór og flott sýning í ár, og ég vona líka að þeir sem leitað er til láni sín tæki. :!:

Þó svo að ég sé ekki sammála þeim breytingum sem fyrirhugaðar eru á spjallinu þá verð ég nú að segja að sumir hafa tekið full stórt upp í sig, og hafa verið með óþarfa yfirlýsingar hér inni.
Ég veit ekki til þess að spjallinu hafi verið lokað á einn né neinn, né að því hafi verið breytt, aðeins boðaðar breytingar 1. apríl !
Persónulega finnst mér að menn hefðu átt að bíða og sjá hvernig þetta þróaðist, sem það hefur gert og á hugsanlega eftir að breytast meira.

Ég vonast hinns vegar til að sjá sem flest tæki á komandi sýningu sem vonandi verður flott, enda hefur standardinn á þeim verið mjög flottur síðustu tvö árin.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #8 on: March 06, 2010, 18:30:05 »
Sælir,

Þap er engin hætta á öðru en að þetta verði prýðleg sýning og öllum til sóma,moli og allir þeir sem hafa unnið hvað mest í kringum þetta
hafa lagt allt í þetta og meira til.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #9 on: March 07, 2010, 22:16:16 »
Nú ef vantar bíla þá á ég þrjá og mundi glaður lána þá á sýningu ef ég yrði beðin um það.  það er engin ástæða til að láta einhverja fýlupúka vera með bíla þarna þannig að það er örugglega gott ef KK vissi hverjir vilja ekki lána bílana sína, svo eru þeir örugglega í svo mikilli fýlu að þeir ætla sko ekki að keppa í sumar. :-"  Nei bara smá grín
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #10 on: March 07, 2010, 22:25:49 »
Þetta er rétti andinn Hilmar  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #11 on: March 08, 2010, 21:27:22 »
maður myndi klárlega vilja hafa bílinn sinn á sýningu KK ef maður yrði beðinn um það þótt maður voni að það verði aldrei af þessari lokun. 

Offline EinarR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
    • http://www.sukka.is
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #12 on: March 08, 2010, 23:43:16 »
Ef menn ætla að seiga nei þá er það þeirra mál og veldur þá bara fjölbreitni. ég yrði ekkert nema stoltur ef minn bíll kæmi til greina að standa þarna fyrir augum flestra bílaáhugamanna á íslandi. Ef hann er ekki þess verðugur ætla ég samt að reyna að blanda mér í þetta með sjálfboðavinnu sem gerir ekki nema gott í uppbyggingu bíladellu á íslandi. Man það þegar ég fór fyrst nú 2008, ég var alveg gáttaður hvað voru til flottir bílar á íslandi!

Vona að þetta verði svaka sýning í ár!!
Power is nothing Without Controle!!
ég heiti Einar Sveinn Kristjánsson hvað heitir þú?

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #13 on: March 09, 2010, 13:00:41 »
Auðvitað yrði maður stoltur ef það beðið um að hafa bíl sinn á bílasýningu. Skil ekkert í mönnum að neita slíkri beiðni!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline EinarR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
    • http://www.sukka.is
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #14 on: March 09, 2010, 21:38:01 »
Fólk er fífl! Ef menn ætla að seiga nei þá er það bara þeirra mál
Power is nothing Without Controle!!
ég heiti Einar Sveinn Kristjánsson hvað heitir þú?

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #15 on: March 11, 2010, 13:06:34 »
fólk var með of mikinn æsing til að byrja með (þ.m.t undirritaður) en eftir að þeir skiptu um skoðun til að mæta óskum spjallverja þá hvarf nú helsti biturleikinn, Ef ég væri beðinn um að koma með minn bíl á sýningu þá myndi ég lýta á það sem heiður! Ekki það að ég eigi bíl til að sýna  :lol:

en ég mæti klárlega á sýninguna með eins marga og ég kem í bílinn, mæti með nýja myndavél líka  :mrgreen:

Og munið... Biturleiki leysir ekkert  :P
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #16 on: March 12, 2010, 20:07:52 »
  Eru menn með hvítasunnuhelgina í huga sem fyrr. :?:
« Last Edit: March 12, 2010, 20:12:17 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #17 on: March 12, 2010, 20:13:42 »
  Eru menn með hvítasunnuhelgina í huga sem fyrr. :?:

nei, það er verið að miða við 7-9 Maí, en það er spurning hvaða hús standa til boða þá helgi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #18 on: March 12, 2010, 20:16:18 »
kommon! verð ekki kominn með vélina þá  ](*,)

verður samt stuð eins og alltaf  8-)

sendi á þig póst Moli
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Verður ekki sýning í ár?
« Reply #19 on: March 12, 2010, 20:59:42 »
  Eru menn með hvítasunnuhelgina í huga sem fyrr. :?:

nei, það er verið að miða við 7-9 Maí, en það er spurning hvaða hús standa til boða þá helgi.

nice er i frí  lau og sun F1 og Bilasýning góður dagur  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341