Kvartmílan > Aðstoð

Hitavandamál

<< < (4/4)

Kristján Skjóldal:
ég held að þetta sé vélinn sem var í norðanskelfir gmala Nova hans Óla  og var þessi vél ekki með neitt hitavandamál þar um borð en ég held reindar að hún sé ný hónuð en Óli veit allt um þessa vél :D

Kristján Stefánsson:
Sæll Nafni, rétt er það, þetta er vélin sem var í Novuni góðu.
Og þegar þú minnist á það þá er það rétt að Óli hafi hónað hana, þannig ég fór með rangt mál áðan.. 
En engu að síður var Novan keyrð dálítið í sumar og þá var allt í lagi með þetta að mér skylst.
 :-s

K.v.

johann sæmundsson:
Sæll Kristján ertu með góðan mæli (réttan), ég notaði kvikasilfurs mæli sem var alltaf í 95-100 gráðum
með 396una, það sauð aldrei á mótornum og lokið á kassanum var 14 punda.

Sográsina á vatnsdælunni þurfti að bora og snitta fyrir miðstöðina, þetta var áldæla.
Annars má sjá þetta hér.

kv jói.

Ramcharger:

--- Quote from: johann sæmundsson on March 02, 2010, 01:09:40 ---Sæll Kristján ertu með góðan mæli (réttan), ég notaði kvikasilfurs mæli sem var alltaf í 95-100 gráðum
með 396una, það sauð aldrei á mótornum og lokið á kassanum var 14 punda.

Sográsina á vatnsdælunni þurfti að bora og snitta fyrir miðstöðina, þetta var áldæla.
Annars má sjá þetta hér.

kv jói.

--- End quote ---

Er þetta mynd úr "69 Vellunni sem þú fékkst hjá Magga Þórðar :idea:

johann sæmundsson:

--- Quote from: Ramcharger on March 02, 2010, 07:29:38 ---
--- Quote from: johann sæmundsson on March 02, 2010, 01:09:40 ---Sæll Kristján ertu með góðan mæli (réttan), ég notaði kvikasilfurs mæli sem var alltaf í 95-100 gráðum
með 396una, það sauð aldrei á mótornum og lokið á kassanum var 14 punda.

Sográsina á vatnsdælunni þurfti að bora og snitta fyrir miðstöðina, þetta var áldæla.
Annars má sjá þetta hér.

kv jói.

--- End quote ---

Er þetta mynd úr "69 Vellunni sem þú fékkst hjá Magga Þórðar :idea:

--- End quote ---
Jú þetta er gamla hans Magga.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version