Author Topic: Mercedes Benz E220 sportline W124  (Read 4011 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Mercedes Benz E220 sportline W124
« on: February 25, 2010, 15:59:23 »
jæja. ég keypti þennan um daginn.

ég átti annan E220 sem ég ætlaði að rífa þennan í. langaði í leðrið úr honum og fleyra.

hélt að þetta væri allgjörlega vonlaus bíll. en svo reyndist ekki.

eins og ég segi þá kaupi ég þennan ógeðslega skituga og ljóta M.Benz E220 Sportline af felaga minum, hann var numeralaus. með ónyta sjálfskiptingu og sprunginn dempara vinstra megin að framan..

ég ætlaði að rífa úr honum innréttinguna og facelift útlitið og setja það á gamla minn en ákvað að þrífa og skoða sportline-inn fyrst.


eftir að hafa þrifið hann og skoðað hann þá kom í ljós rosalega fallegur og vel með farinn bíll.

þannig að ég tók eina erfiðistu bíltengda ákvörðun sem ég hef þurft að taka og seldi 5dögum seinna gamla benzann og notaði aurinn sem ég fékk útur honum til að kaupa dempara og sjálfskiptingu í þennan.

herna eru myndir af þeim gamla og nyja..

Sportline fór aftur á götuna í gær eftir að hafa staðið bilaður í næstum því ár.

njótið vel ;)


herna er mynd frá því að ég keypti hann



innréttingin fallega. eins og ny 8)



og svo ein af honum og gamla saman


allir saman 8)



svo gerði ég það sem mér einum var lýkt :lol:
en þetta er minn stíll á Mercedes Benz. shadowline



shadowline-aði hann til að heiðra minningu E270cdi sem ég átti í 2ár. felagi minn velti honum í lok 2008
hann var árgerð 2002 w211 boddy. her er mynd af fallegasta og lang besta bil sem ég hef á æfini átt


svo nyja skiptingin og bíllinn kominn á numer 8)


skiptingin er komin í en það þarf að klára eitthvað. en hann er "kominn á götuna"

nyjar myndir siðar..

það sem þarf að gera er að sprauta bæði afturbrettin og listan undir skottlokinu, og svo þarf helst að skipta um skottlok á honum. er orðið dáldið ryðgað.


bíllinn sjálfur í heildsinni er allveg ryðlaus.


hér er ein af gamla.. sakna hans mikið.
E220 beinskiptur.
mjög heill bill en ekki eins góður og ég helt.
var buinn að lenda í að minnsta kosti einu stóru tjóni.
var allur eitthvað svo skakkur :S

einkanumerið fer á sportline á mánudaginn.
ég seldi þessar felgur til að geta keypt sportline, kaupi 18" monoblock í staðinn á sportline fyrir sumarið 8)
« Last Edit: February 25, 2010, 16:05:50 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur