þetta var ekki svo vitlaus tilraun með þennan 53 Packard það var settur rafmótor í varadekkið það látið síga niður og lifta bílnum síðan var einfaldlega keyrt til hægri eða vinstri með aftur endann bráðsnjöll lausn, þetta var tilraun til að auðvelda fólki að leggja í og komast úr þröngum stæðum án þess að þurfa að nota stuðarann of mikið eins og virðist tíðkast tölvert í Ameríku . Skrítið að þetta skuli ekki hafa verið þróað áfram .