Author Topic: Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins 2010  (Read 2870 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins 2010
« on: February 20, 2010, 16:42:07 »
Sælir félagar,

Fundurinn gekk óvenju vel og tók fljótt af,nýjir stjórnarmeðlimir eru eftirtaldir:
Formaður er Ingólfur Arnarson
Ritari er Friðrik Daníelsson
Meðstjórnandi Rúdólf Jóhannsson
Varamenn eru Sigurjón Andersen og Stefán Kristjánsson

Þessar upplýsingar eru komnar á forsíðuna.

Tillaga Ingólfs um reglunefnd var samþykkt með miklum meirihluta sem og tillaga Jóns Þórs á lið 3.1 í aðalreglum,þessar upplýsingar er búið að uppfæra á forsíðu.

Það er mér heiður að fá að segja frá því að vinur minn Sigurjón Ámundarson var gerður að heiðursfélaga í Kvartmíluklúbbnum og
eru fáir eins vel að því komnir eins og Sigurjón en hann hefur unnið gríðarlega mikið fyrir klúbbinn okkar gegnum árin.

Við þökkum fundarstjóra,Hrafnkeli Marínósyni,kærlega fyrir.

Fyrir hönd stjórnar.

Friðrik Daníelsson
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas