Author Topic: Mustang hérlendis, hvað er að frétta?  (Read 2477 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang hérlendis, hvað er að frétta?
« on: February 14, 2010, 21:02:29 »
Ýmsar sögusagnir ganga milli manna þessa dagana á götunni, heyrst hefur af nokkrum gömlum Mustang bifreiðum sem fáir vita af og langar mér að kanna hvort að menn hérna hafa frekari deili á þeim.

Heyrst hefur af bláum 1969 Mustang Fastback á Selfossi sem var fluttur inn í góðærinu og sé í einhverri vinnslu í Gagnheiðinni á Selfossi.

Einnig hefur heyrst af nýlega innfluttum 1967-1968 Mustang Fastback á Selfossi ókláruðum og með 429cid.

Í Desemberlok eða snemma í Janúar kom til landsins grænn 1967 Mustang Fastback, ástand eða annað er óvitað.


Það væri gaman ef einhver gæti frætt forvitna meira um stöðu mála á þessum bílum með myndum eða öðru.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mustang hérlendis, hvað er að frétta?
« Reply #1 on: February 15, 2010, 11:03:23 »
67 BÍLLLINN GRÆNI ER EKKI FASTBACK MOLI MINN  HELDUR COUPE MEÐ VINYL TOPP FALLEGUR BÍLL DELUXE INNR. 289 AUTO HANN KOM MEÐ FLUGI OG ÉG GAT SKOÐAÐ HANN Í VINNUNNI :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang hérlendis, hvað er að frétta?
« Reply #2 on: February 15, 2010, 11:14:52 »
67 BÍLLLINN GRÆNI ER EKKI FASTBACK MOLI MINN  HELDUR COUPE MEÐ VINYL TOPP FALLEGUR BÍLL DELUXE INNR. 289 AUTO HANN KOM MEÐ FLUGI OG ÉG GAT SKOÐAÐ HANN Í VINNUNNI :wink:

Sæll Gummari,

Já ég var líka búinn að heyra af honum, en þessi á að vera fastback, eigandinn á víst að heita Kristján, meira veit ég ekki.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang hérlendis, hvað er að frétta?
« Reply #3 on: February 16, 2010, 21:05:26 »

Í Desemberlok eða snemma í Janúar kom til landsins grænn 1967 Mustang Fastback, ástand eða annað er óvitað.


67 BÍLLLINN GRÆNI ER EKKI FASTBACK MOLI MINN  HELDUR COUPE MEÐ VINYL TOPP FALLEGUR BÍLL DELUXE INNR. 289 AUTO HANN KOM MEÐ FLUGI OG ÉG GAT SKOÐAÐ HANN Í VINNUNNI :wink:

Fann skráninguna á þessum og þetta er einn og sami bíllinn, mér var hinsvegar sagt að hann væri fastback, en hann er í raun coupe. Hann er með "01" í VIN númeri. Fastanúmerið á honum er HY-K14 og skráningarnúmer Y-1800  :wink:
« Last Edit: February 16, 2010, 21:07:29 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is