Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Ég seldi Hallbirni hann vélarlausan og er hann að nota hann sem partabíl í 3gen bílinn sem hann er að gera upp frá A-ÖVélinn fór í Camaro hjá mér með smá breytingum.Sílsapústinn fóru undir vaninn hans Alexander. Plasthúddið með roadrunner skópinu fór til Pálma á höfn en er farið eitthvað frá honum núna held ég.Felgurnar fóru til einhvers á Borgarnessvæðinu. Stýrið er hjá mér.
Quote from: bluetrash on February 11, 2010, 14:33:44Ég seldi Hallbirni hann vélarlausan og er hann að nota hann sem partabíl í 3gen bílinn sem hann er að gera upp frá A-ÖVélinn fór í Camaro hjá mér með smá breytingum.Sílsapústinn fóru undir vaninn hans Alexander. Plasthúddið með roadrunner skópinu fór til Pálma á höfn en er farið eitthvað frá honum núna held ég.Felgurnar fóru til einhvers á Borgarnessvæðinu. Stýrið er hjá mér.já svoleiðis, þannig að hann er semsagt bara dauðurvar orðinn frekar sjúskaður þegar bróðir minn átti hann, en flottur bíll engu að síður langar að finna mér einhvern 3rd gen camaro haug til að græja aðeins til þar sem malibu er úr sögunni..
Quote from: Andrés G on February 11, 2010, 15:58:29Quote from: bluetrash on February 11, 2010, 14:33:44Ég seldi Hallbirni hann vélarlausan og er hann að nota hann sem partabíl í 3gen bílinn sem hann er að gera upp frá A-ÖVélinn fór í Camaro hjá mér með smá breytingum.Sílsapústinn fóru undir vaninn hans Alexander. Plasthúddið með roadrunner skópinu fór til Pálma á höfn en er farið eitthvað frá honum núna held ég.Felgurnar fóru til einhvers á Borgarnessvæðinu. Stýrið er hjá mér.já svoleiðis, þannig að hann er semsagt bara dauðurvar orðinn frekar sjúskaður þegar bróðir minn átti hann, en flottur bíll engu að síður langar að finna mér einhvern 3rd gen camaro haug til að græja aðeins til þar sem malibu er úr sögunni..Hann var nú heldur ekkert eðlilega ryðgaður hjá þér Malbuinn
Nei dauður er hann nú ekki. Hann var nú bara alltí lagi þegar ég átti hann og eina sem vantaði í hann var vél og sílsakitt öðru meginn til að setja í gang og keyra svo að segja. Auðvita mátti náttúrulega brasa mikið í honum.En Ég skildist það á Hallbirni að hann yrði að langmestu leiti notðaur í hina skelina, þó svo kanski sé betra að Hallbjörn tjá i sig frekar um það.
Quote from: bluetrash on February 11, 2010, 16:35:48Nei dauður er hann nú ekki. Hann var nú bara alltí lagi þegar ég átti hann og eina sem vantaði í hann var vél og sílsakitt öðru meginn til að setja í gang og keyra svo að segja. Auðvita mátti náttúrulega brasa mikið í honum.En Ég skildist það á Hallbirni að hann yrði að langmestu leiti notðaur í hina skelina, þó svo kanski sé betra að Hallbjörn tjá i sig frekar um það.ég er nú aðalega að taka frammbrettin, skrufur, drifið, sjálfskiptinguna og eitthver flr flr ýmsislegt svo þegar eg er buinn að taka dótið úr honum þá sel ég hann kannski bara eða hendi honumkv. hallbjorn freyr
Þetta er Camaro það er alltaf möguleiki hjá þeim. En já steypan á toppnum. Þyngdi bílinn örugglega um 200kíló
Já það var mjög gaman að keyra um á þessu ég viðurkenni það. fór líka alveg tvær vikur straight að gera við vankanta í honum þegar ég fékk hann. Skipti út mjög miklu dóti í honum enda var hann orðinn smooth running eftir þetta og eina sem hefði þurft að gera var að fara í body á honum.
En væri einhver til í að fræða mig um það hvað menn voru að reykja þegar að þeir voru að "gera við" þakið á honum?