Author Topic: '70 Cougar  (Read 11844 times)

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #20 on: March 19, 2010, 14:10:47 »
móðins!!! =D>
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #21 on: March 19, 2010, 14:59:33 »
Það er ekki til nógu ýktur jaw dropping broskall til að lýsa þessu tæki!
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #22 on: March 19, 2010, 20:24:05 »
Já. Þetta rokgengur allt í skúrnum núna, en þessar afturfelgur verða líklega ekki á.

En ég ætla að henda inn mynd af '69 Mach 1 að spóla. (Koma fleiri seinna)

'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #23 on: March 19, 2010, 20:58:36 »
Skemmtileg tilviljun að þú stóðst þarna megin að taka myndina af Mustangnum fallega  :D

Alveg er ég að fíla litinn á Cougarnum. 
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #24 on: March 19, 2010, 23:59:05 »
Hvað meinaru..?

Þetta var uppstillt spólmynd, þ.e. ég átti að taka mynd.

En ég tók aftur á móti einhverntíma mynd af bílnum þínum í sumar..  8-)
'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline Kristó.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #25 on: March 25, 2010, 21:00:21 »
Hefur eitthvað með Einar að gera..................... :oops:

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #26 on: March 25, 2010, 23:28:32 »
he he gott að eiga góða vini en læsingin er inní skúr og bíður ísetningar fljótlega  :mrgreen:

en af cougar að frétta er að hann er kominn í gang svo að þetta skríður áfram  \:D/
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #27 on: March 26, 2010, 03:34:54 »
skoðaði þennann live áðan , mikið er þetta fellegur bíll  =D>
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #28 on: July 02, 2010, 17:17:57 »
Jæja, þessi er kominn á götuna!



'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #29 on: July 02, 2010, 18:19:05 »
Geggjað flottur vagn þarna á ferðinni. :shock: :D
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #30 on: July 02, 2010, 19:51:08 »
Þetta er flottur bíll og mjög töff.Til lukku með tækið :DKv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '70 Cougar
« Reply #31 on: July 02, 2010, 20:57:47 »
Mökksvalur!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #32 on: July 03, 2010, 00:20:58 »
Kannski er gott að taka það fram til að fyrirbyggja misskilning að þennan bíl á mágur minn, ekki ég. Það eru ennþá tvö til þrjú ár í það.. ;)
'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #33 on: July 03, 2010, 10:36:16 »
Það vantar mynd fyrir ofan því ég breytti henni örlítið, þetta er hún.. ;)



'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #34 on: July 03, 2010, 15:17:26 »
Þetta er með eindæmum flottur bíll, alveg svakalega vel gert, fíla hann í BOTN!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: '70 Cougar
« Reply #35 on: July 04, 2010, 02:34:02 »
Flottur .... stilla húddið .