Author Topic: Nýji kagginn minn Chevrolet s10  (Read 7843 times)

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« on: February 02, 2010, 14:26:17 »
jæja þá er ég búinn að fá mér nýjan bíl planið er að lækka og setja á breiðari felgur og hitt og þetta ef þið eruð með einhverjar tillögur þá látið mig vita  :mrgreen:
svona var hann bara þegar ég keyfti hann náði í hann í gær:

Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #1 on: February 02, 2010, 15:08:32 »
til hamyngju, töff bílar, er þetta þessi sem stóð uppá höfða?
Þröstur Marel Valsson

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #2 on: February 02, 2010, 16:40:17 »
Henda honum í jörðina,sprautan svartan og krómfelgur  8-)
Kristfinnur ólafsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #3 on: February 02, 2010, 22:28:46 »
jæja þá er ég búinn að fá mér nýjan bíl planið er að lækka og setja á breiðari felgur og hitt og þetta ef þið eruð með einhverjar tillögur þá látið mig vita  :mrgreen:
svona var hann bara þegar ég keyfti hann náði í hann í gær:



Til hamingju með bílinn, en smá off topic hér....

Hvar er þessi mynd tekin? þá er ég nú aðalega að falast eftir hlutum úr þessari rútu sem er þarna baka til.

Kv. Stefán Örn
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #4 on: February 02, 2010, 22:56:45 »
jæja þá er ég búinn að fá mér nýjan bíl planið er að lækka og setja á breiðari felgur og hitt og þetta ef þið eruð með einhverjar tillögur þá látið mig vita  :mrgreen:
svona var hann bara þegar ég keyfti hann náði í hann í gær:



Til hamingju með bílinn, en smá off topic hér....

Hvar er þessi mynd tekin? þá er ég nú aðalega að falast eftir hlutum úr þessari rútu sem er þarna baka til.

Kv. Stefán Örn



tekið á hornafirði
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #5 on: February 03, 2010, 19:32:04 »
jæja þá er ég búinn að fá mér nýjan bíl planið er að lækka og setja á breiðari felgur og hitt og þetta ef þið eruð með einhverjar tillögur þá látið mig vita  :mrgreen:
svona var hann bara þegar ég keyfti hann náði í hann í gær:



Til hamingju með bílinn, en smá off topic hér....

Hvar er þessi mynd tekin? þá er ég nú aðalega að falast eftir hlutum úr þessari rútu sem er þarna baka til.

Kv. Stefán Örn



tekið á hornafirði

Og er vitað hver er eigandi af þessari forlátu rútu?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #6 on: February 03, 2010, 23:54:04 »
jæja þá er ég búinn að fá mér nýjan bíl planið er að lækka og setja á breiðari felgur og hitt og þetta ef þið eruð með einhverjar tillögur þá látið mig vita  :mrgreen:
svona var hann bara þegar ég keyfti hann náði í hann í gær:


uuu hvorn bílinn :mrgreen:
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #7 on: February 05, 2010, 00:54:28 »
Til hamingju með bílinn, skemmtilegir bílar er með einn svona
Tanja íris Vestmann

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #8 on: February 06, 2010, 20:23:33 »
ztebbster: seinast þegar ég vissi var eigandinn Arnbjörn Manekkihversson, og er/var búsettur í kyljuholti á mýrum...

Skúrinn þarna á bakvið er í eigu Kára Alfreðssonar á Hornafirði, hann ætti að geta komið þér á sporið, eða einhver af hornfirðingunum hér, svenni devil racing eða crown victoria, jafnvel jeepson......
Þórarinn Elí Helgason

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #9 on: February 08, 2010, 14:20:28 »
jæja þá er ég búinn að taka hann aðeins í gegn margir hlutir farnir að virka eins og þeir eiga að gera svo verður hann sennilega matt svartur um páskana  \:D/ kem með mynda update fljótlega hvernig hann hefur batnað
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #10 on: February 08, 2010, 18:20:01 »
Ég verð að segja að það fáist lítið af uppl uppúr mér þar sem að ég veit ekkert um þessa rútu. ;)
Gisli gisla

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #11 on: February 13, 2010, 00:36:22 »
jæja þá er pikkinn að mestu orðinn matt svartur bara aftur hlerinn eftir og vélarsalur og hurðafalsar :D kem með myndir eftir helgi
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #12 on: February 13, 2010, 01:26:14 »
já endilega kondu með myndir. langar að sjá hvernig þetta kemur út hjá þér :)
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #13 on: February 15, 2010, 14:15:22 »
kagginn orðinn svartur svo fara crager felgur undir hann og lækkaður seinna meir þegar tími gefst.






mér finnst þetta allavega skárra en græni liturinn og þetta tókst bara vel þykir mér.
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #14 on: February 15, 2010, 14:23:22 »
Hlakkar til að sjá hann lækkaðann á cragar...hvernig cragar ætlaru að setja ?
Kristfinnur ólafsson

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #15 on: February 15, 2010, 16:41:07 »
veistu er ekki viss :D frændi minn ættlar að láta mig fá þær held það séu ss annars á ég svartar american racing outlaw II
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #16 on: February 15, 2010, 16:48:46 »
veistu er ekki viss :D frændi minn ættlar að láta mig fá þær held það séu ss annars á ég svartar american racing outlaw II

SS felgurnar eru bara rugl  :D var að kaupa þannig undir carloinn...

http://midwesthotrodsandmusclecars.com/catalog/images/cragar%20SS.gif
Kristfinnur ólafsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #17 on: February 15, 2010, 18:46:06 »
flottur hjá þér  :) það væri að mínu mati gjeðveikt að gera króm grillið svart líka og setja á hann svartar ljósa hlífar :twisted: en þetta er bara töff hjá þér :)
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #18 on: February 15, 2010, 19:57:07 »
er einmitt mikið að pæla hvar ég get fengið annaðhvort ljós með svarta botna allstaðar eða ljósahlífa en var að pæla í að gera grillið glans svart og chevrolet merkið rautt en það er bara spurning
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Nýji kagginn minn Chevrolet s10
« Reply #19 on: February 16, 2010, 01:14:52 »
já eg er viss um að það kæmi mjög vel út. svart og rautt fer vel saman, góðar pælingar í gangi þarna :)
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson