Kvartmílan > GM
Nýji kagginn minn Chevrolet s10
jeepson:
Ég verð að segja að það fáist lítið af uppl uppúr mér þar sem að ég veit ekkert um þessa rútu. ;)
bauni316:
jæja þá er pikkinn að mestu orðinn matt svartur bara aftur hlerinn eftir og vélarsalur og hurðafalsar :D kem með myndir eftir helgi
patrik_i:
já endilega kondu með myndir. langar að sjá hvernig þetta kemur út hjá þér :)
bauni316:
kagginn orðinn svartur svo fara crager felgur undir hann og lækkaður seinna meir þegar tími gefst.
mér finnst þetta allavega skárra en græni liturinn og þetta tókst bara vel þykir mér.
KiddiÓlafs:
Hlakkar til að sjá hann lækkaðann á cragar...hvernig cragar ætlaru að setja ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version