Author Topic: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..  (Read 4600 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« on: January 31, 2010, 21:40:33 »
Ég auglýsti eftir myndum af gömlum bílum hér fyrir nokkru og fékk fullt af góðum myndum, ég þakka fyrir það.

Ég valdi þrjár sem príða nú móttökuna á verkstæðinu hjá mér.







Ég er mjög ánægður með þetta   :smt023
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #1 on: February 02, 2010, 12:12:01 »
virkilega töff :)
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #2 on: February 02, 2010, 12:43:33 »
Töff, um leið pínu svekkjandi
Kristfinnur ólafsson

Offline Weiki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #3 on: February 03, 2010, 01:47:59 »
Þetta er töff. Mjög skemmtileg nýbreytni. 59 lettinn þarna hefur það nú hugsanlega framm yfir hina að vera gangfær og fer víst reglulega á rúntinn. Var bara svo óheppinn að lenda í snjóflóði
Hjörtur V. Jörundsson

Camaro Z28 1996
Patrol 350Tbi 44"(stuttur) 1989
Toyota carina-E 1.8 1997

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #4 on: February 04, 2010, 12:02:22 »
Ég auglýsti eftir myndum af gömlum bílum hér fyrir nokkru og fékk fullt af góðum myndum, ég þakka fyrir það.

Ég valdi þrjár sem príða nú móttökuna á verkstæðinu hjá mér.







Ég er mjög ánægður með þetta   :smt023
flott en svekkjandi í leiðinni :???:
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #5 on: February 04, 2010, 15:52:35 »
án þess að maður sé með bögg en fékkstu leyfi ljósmyndara til að nota myndir þeirra?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #6 on: February 04, 2010, 18:57:12 »
ég tók allavega myndina af Cadillac og pabbi tók þessa mynd af gamla Mustang sínum og ég get ábyrgst að það er í góðu lagi að nota þær þarna!
Bara flott að þær fái að prýða þennan vegg segi ég  :wink:
Valur Pálsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #7 on: February 04, 2010, 19:58:48 »
án þess að maður sé með bögg en fékkstu leyfi ljósmyndara til að nota myndir þeirra?

Nei, ég bað nú ekki um formlegt leyfi fyrir því enda notaði ég ekki merktar myndir, en hefði svo verið hefði ég haft samband við þann sem smellti af.

ég tók allavega myndina af Cadillac og pabbi tók þessa mynd af gamla Mustang sínum og ég get ábyrgst að það er í góðu lagi að nota þær þarna!
Bara flott að þær fái að prýða þennan vegg segi ég  :wink:

Þakka þér fyrir, en það er nákvæmlega það sama og ég hugsaði.
Ef ég hefði tekið mynd, deilt henni á alnetinu og einhverjum hefur þótt hún það flott að hann sýni henni þann heiður að prenta hana út og ramma inn til að hengja uppá vegg þá væri ég bara ánægður með það.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: 3 fákar á klakanum sem príða móttökuna hjá mér..
« Reply #8 on: February 05, 2010, 09:24:30 »
ljósmyndalögreglan
Kristfinnur ólafsson