Author Topic: Hvaða, hvar og hvernig?  (Read 6439 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Hvaða, hvar og hvernig?
« on: January 31, 2010, 21:12:46 »

Þetta er Cadillac 1962 sem var upphaflega hvítur en sprautaður rauður einhverntíman á ferlinu.

Þekkir einhver meira til þessa bíls og staðsetningu?

Gaman væri að fá að heyra einhverja sögu.

Sama má segja um þennan:



Þetta er Mustang, minnir að einhver hafi verið að tala um að hann sé einhverstaðar fyrir austan og þar sé þessi mynd tekin.

Veit einhver eitthvað um það? jafnvel sögu :)
« Last Edit: January 31, 2010, 21:41:08 by Ztebbsterinn »
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #1 on: January 31, 2010, 22:39:41 »


Sama má segja um þennan:



Þetta er Mustang, minnir að einhver hafi verið að tala um að hann sé einhverstaðar fyrir austan og þar sé þessi mynd tekin.

Veit einhver eitthvað um það? jafnvel sögu :)

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25411.0
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #2 on: January 31, 2010, 23:14:43 »
er caddinn ekki á sólheimum?
synd að þessi bíll sé í þessu ástandi..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline sveinbjorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #3 on: January 31, 2010, 23:20:24 »
Cadillacin er á sólheimum..






stórar myndir kannski

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #4 on: February 01, 2010, 08:30:53 »


Sama má segja um þennan:



Þetta er Mustang, minnir að einhver hafi verið að tala um að hann sé einhverstaðar fyrir austan og þar sé þessi mynd tekin.

Veit einhver eitthvað um það? jafnvel sögu :)
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25411.0

er þessi einþá þarna. og er hægt að fá hann keyptann
« Last Edit: February 01, 2010, 09:09:42 by Palmz »
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #5 on: February 01, 2010, 09:59:06 »

Þetta er Cadillac 1962 sem var upphaflega hvítur en sprautaður rauður einhverntíman á ferlinu.

Þekkir einhver meira til þessa bíls og staðsetningu?

Gaman væri að fá að heyra einhverja sögu.

Sama má segja um þennan:



Þetta er Mustang, minnir að einhver hafi verið að tala um að hann sé einhverstaðar fyrir austan og þar sé þessi mynd tekin.

Veit einhver eitthvað um það? jafnvel sögu :)

Þessi svarti sem er þarna í bakgrunninum, er þetta ekki Olds "88 :?:
Og ef ég sé rétt þá er þetta 78 eða 79.
Veit einhver hver staðan á honum er :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #6 on: February 01, 2010, 17:43:33 »


Sama má segja um þennan:



Þetta er Mustang, minnir að einhver hafi verið að tala um að hann sé einhverstaðar fyrir austan og þar sé þessi mynd tekin.

Veit einhver eitthvað um það? jafnvel sögu :)
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25411.0

er þessi einþá þarna. og er hægt að fá hann keyptann



held að þessi sé kominn á selfoss og standi í gagnheiðinni(nýja hlutanum)
þorbjörn jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #7 on: February 01, 2010, 18:08:48 »
Benni Fúsa á Selfossi á þennan '69 bíl, stendur á Selfossi og er vægast sagt haaaandónýtur.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #8 on: February 01, 2010, 21:25:00 »
Benni Fúsa á Selfossi á þennan '69 bíl, stendur á Selfossi og er vægast sagt haaaandónýtur.

Er þessi mynd tekin á Selfossi?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #9 on: February 01, 2010, 23:12:47 »
Benni Fúsa á Selfossi á þennan '69 bíl, stendur á Selfossi og er vægast sagt haaaandónýtur.

Er þessi mynd tekin á Selfossi?

ég held að hún sé tekin á svínavatni..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #10 on: February 02, 2010, 00:02:31 »
Benni Fúsa á Selfossi á þennan '69 bíl, stendur á Selfossi og er vægast sagt haaaandónýtur.

Er þessi mynd tekin á Selfossi?

Nei, í Hjarðarnesi úti við Hornafjörð, bíllinn stóð þar í mörg ár.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #11 on: February 02, 2010, 15:18:46 »
En Oldsinn :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Hvaða, hvar og hvernig?
« Reply #12 on: February 04, 2010, 19:09:32 »
Jói á Sólheimum á þennan Olds og hann er búinn að eiga hann lengi! Bíllinn er keyrður alveg fleiri hundruð þúsund minnir mig og er orðinn frekar sjúskaður!
Valur Pálsson