Author Topic: MÓTOR  (Read 2865 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
MÓTOR
« on: January 31, 2010, 00:06:34 »
Fyrsta gangsetning af Pontiac Fiero var í kvöld.  :D
Hann rauk í gang í fyrsta starti og malaði æðislega í 2 til 3 sekúndur.
Ég startaði honum nokkrum sinnum en hann hélst bara í gangi í nokkrar sekúndur.
Ég er með 3.8L V-6 series II undan Buick Park Avenue Ultra árg. 1997 sem sagt vél með supercharger.

Er einhver hér sem hefur einhverja hugmynd hvað er að  :?:

Með von um góð svör  \:D/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: MÓTOR
« Reply #1 on: January 31, 2010, 01:39:07 »
hmmm er búið að aftengja þjófavarnardraslið í tölvunni??
Hallmar H.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MÓTOR
« Reply #2 on: January 31, 2010, 09:47:14 »
Nei alveg örugglega ekki. Er einhver hér sem kann að aftengja þjófavörnina.

Hægt er að hringja í mig í síma 899-3819 ef það er einhver hér sem gæti aðstoðað mig í dag eða sagt mér til.

S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: MÓTOR
« Reply #3 on: January 31, 2010, 10:13:44 »
þetta soundar eins og það hafi verið svona þjófavarnardrasl í lyklinum í bílnum sem vélin kom úr - þetta lýsir sér eins.  Ég sendi tölvuna út og lét endurforrita hana + að eyða úr kerfum sem ég var ekki að nota og bingó.  Svo eru sjálfsagt snillingar hér sem geta græjað þetta fyrir þig
Hallmar H.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MÓTOR
« Reply #4 on: January 31, 2010, 21:08:02 »
Er einhver hér á landi sem hefur tæki til þess að tengjast tölvunni úr bílnum og eyða út þessari þjófavörn?

Gæti þessi bilun verið bensíndælan. Þá á ég við gæti bensíndælan farið í gang þegar svissað er og dælt inn á hann bensín og síðan slökkt á sér?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: MÓTOR
« Reply #5 on: January 31, 2010, 21:21:13 »
Þetta er þjófavörnin eins og áður kom fram,ath hvort Mótorstilling geti slökkt á þessum fítus.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MÓTOR
« Reply #6 on: January 31, 2010, 21:44:14 »
Takk fyrir.
Kíki í mótorstillingu í fyrramálið.  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged