Author Topic: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.  (Read 4842 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« on: January 29, 2010, 17:58:53 »
Bara minna á að það verður að vra búið að auglýsa allar laga og reglubreitingar sem á að leggja fyrir á aðalfundi fyrir 6 feb.

:)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #1 on: January 29, 2010, 18:41:33 »
hvernær rennur fresturinn út?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #2 on: January 29, 2010, 18:44:40 »
Nú 6 feb það stendur þarna.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #3 on: January 29, 2010, 18:45:58 »
Hér er mín tillaga að SE flokk:

SE flokkur

GÖTUBÍLAFLOKKUR

FLOKKALÝSING
Flokkur fyrir bíla sem keyrðir eru á götum,með fulla skoðun og löglegir skv. Íslenskum lögum og tilbúnir til skoðunar í löglegri skoðunarstöð. Keppnistæki skulu auðkennd með: SE/ og númeri ökumanns. Eftirfarandi Þyngdartakmörk eru í flokknum: Ökutæki með vélarstærð að 415 cid, skulu vera lágmark 1300kg. Ökutæki með vélarstærð yfir 415 cid, skulu vera lágmark 1500kg.

ÚTBLÁSTURSKERFI
Útblásturskerfi verður að vera til staðar í bílum í keppni samkvæmt reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi. Kerfið má ekki beinast að vagni eða dekkjum , og vera tilbúið til skoðunar hjá viðurkenndri skoðunar stöð hvenær sem þurfa þykir. Hámarks sverleiki röra er 4".

ELDSNEYTI
Nítró gas N2O (glaðloft) Forþjöppur og aðrir aflaukar (power adders) og alkohól bannað.

STUÐARAR
Stuðarar upprunalegir eða eins og upprunalegir skylda. Séu notaðir plast stuðarar skulu þeir líta út eins og upprunalegir

GRIND
Grind skal vera upprunaleg eða eins og upprunaleg og þá úr eins efnum.

5. HJÓLBARÐAR OG FELGUR
HJÓLBARÐAR
Öll viðurkennd götudekk leyfð sem eru með löglegan stimpil það er DOT eða sambærilegan sem viðurkenndur er af skoðunarstöðum og tæknimönnum KK. Stærð dekkja má ekki vera meiri en 30 X 12,5. FELGUR: Allar gerðir af felgum leyfðar. Minnsta stærð á felgum 13" nema að bíllinn hafi komið á minni felgum frá framleiðanda.

BODDÝSTÁL
Allt í ökumanns og farþegarými verður að vera upprunalegt eða eins og upprunalegt og þá úr eins efni og framleiðandi notaði. Það sama á við um ál. Magnesíum er bannað.

KLÆÐNING
Allir bílar skulu vera með fulla innréttingu í keppni.

YFIRBYGGING
Allir bílar skulu vera með yfirbyggingu eins og þeir komu með úr verksmiðju og úr sömu efnum. Trefjaplast vélarhlíf leyfð. Trefjaplast bretti eru leyfð að framan. Trefjaplast samstæður bannaðar. Að öðru leyti en að framan verður yfirbygging að vera ú sömu efnum og komu frá viðkomandi framleiðanda. Bannað er að klippa úr yfirbyggingu hvort sem um er að ræða tvöföldun eða eitthvað annað.

BRETTI
Allir bílar verða að vera með samskonar bretti og þeir komu með úr verksmiðju. Innribretti verða að upprunalega lögun og vera úr sömu efnum og original. Ekki er leyft að klippa úr létta eða breyta innribrettum á nokkurn hátt nema til að koma fyrir pústflækjum og má þá ekki klippa meira en svo að brún brettis má ekki vera meira en 15mm frá ystu brún röra. Bannað er að klippa úr eða breyta hjólskálum að aftan á nokkurn hátt, þær má þó styrkja.

GÓLF
Upprunalegt gólf eða gólf sem lítur út sem upprunalegt og er úr eins  efnum og upprunalegt skylda.
GÖTUAKSTURSBÚNAÐUR: Allur götuakstursbúnaður sem skyldugur er skv.reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi er skylda í keppni. Meða götuakstursbúnaði er verið að tala um virkar þurrkur, miðstöð, rúðu upphalara, ljós, hurðalæsingar o.s.f.

RÚÐUR
Allar rúður verða að vera úr gleri eins og upprunalega. Allar rúður skulu annars vera úr öryggis gleri.

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline elli 200sx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #4 on: January 31, 2010, 23:53:29 »
klukkan hvað er aðalfundurin vonandi ekki of snemma það er fullt af fólki að vinna á laugadögum

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #5 on: February 01, 2010, 01:55:26 »
hann er kl 14:00
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #6 on: February 01, 2010, 19:32:26 »
SE flokkur

GÖTUBÍLAFLOKKUR

FLOKKALÝSING
Flokkur fyrir bíla sem keyrðir eru á götum,með fulla skoðun og löglegir skv. Íslenskum lögum og tilbúnir til skoðunar í löglegri skoðunarstöð utan pústkerfis. Keppnistæki skulu auðkennd með: SE/ og númeri ökumanns. Eftirfarandi Þyngdartakmörk eru í flokknum: Bílar með Small Block, skulu vera lágmark 1300kg. Bílar með  Big Block, skulu vera lágmark 1500kg.

ÚTBLÁSTURSKERFI
Opið púst leyft.

ELDSNEYTI
Nítró gas N2O (glaðloft) Forþjöppur og aðrir aflaukar (power adders) og alkohól bannað.

STUÐARAR
Stuðarar upprunalegir eða eins og upprunalegir skylda. Séu notaðir plast stuðarar skulu þeir líta út eins og upprunalegir

GRIND
Grind skal vera upprunaleg eða eins og upprunaleg og þá úr eins efnum.

5. HJÓLBARÐAR OG FELGUR
HJÓLBARÐAR
Öll viðurkennd götudekk leyfð sem eru með löglegan stimpil það er DOT eða sambærilegan sem viðurkenndur er af skoðunarstöðum og tæknimönnum KK. Stærð dekkja má ekki vera meiri en 30 X 12,5. FELGUR: Allar gerðir af felgum leyfðar. Minnsta stærð á felgum 13" nema að bíllinn hafi komið á minni felgum frá framleiðanda.

BODDÝSTÁL
Allt í ökumanns og farþegarými verður að vera upprunalegt eða eins og upprunalegt og þá úr eins efni og framleiðandi notaði. Það sama á við um ál. Magnesíum er bannað.

KLÆÐNING
Allir bílar skulu vera með fulla innréttingu í keppni.

YFIRBYGGING
Allir bílar skulu vera með yfirbyggingu eins og þeir komu með úr verksmiðju og úr sömu efnum. Trefjaplast vélarhlíf leyfð. Trefjaplast bretti eru leyfð að framan. Trefjaplast samstæður bannaðar. Að öðru leyti en að framan verður yfirbygging að vera ú sömu efnum og komu frá viðkomandi framleiðanda. Bannað er að klippa úr yfirbyggingu hvort sem um er að ræða tvöföldun eða eitthvað annað.

BRETTI
Allir bílar verða að vera með samskonar bretti og þeir komu með úr verksmiðju. Innribretti verða að upprunalega lögun og vera úr sömu efnum og original. Ekki er leyft að klippa úr létta eða breyta innribrettum á nokkurn hátt nema til að koma fyrir pústflækjum og má þá ekki klippa meira en svo að brún brettis má ekki vera meira en 15mm frá ystu brún röra. Bannað er að klippa úr eða breyta hjólskálum að aftan á nokkurn hátt, þær má þó styrkja.

GÓLF
Upprunalegt gólf eða gólf sem lítur út sem upprunalegt og er úr eins  efnum og upprunalegt skylda.
GÖTUAKSTURSBÚNAÐUR: Allur götuakstursbúnaður sem skyldugur er skv.reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi er skylda í keppni. Meða götuakstursbúnaði er verið að tala um virkar þurrkur, miðstöð, rúðu upphalara, ljós, hurðalæsingar o.s.f.

RÚÐUR
Allar rúður verða að vera úr gleri eins og upprunalega. Allar rúður skulu annars vera úr öryggis gleri.

 
 
« Last Edit: February 01, 2010, 20:02:12 by ÁmK Racing »
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #7 on: February 01, 2010, 21:24:39 »
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=27936.0 Varð þessi tillaga hér ekki að lögum á aðalfundi KK 2008 ? Finn ekkert yfir þetta á forsíðu.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #8 on: February 01, 2010, 21:39:58 »
Jú rétt hjá þér Kristján,spurning hvernig málið liggur fyrst önnur/ný nefnd var ekki skipuð,en ég ákvað að setja inn mína tillögu fyrst það er óskað eftir því að tillögum sé skilað inn.

Ég held ég skilji hvað þú ert að fara, að það er ekki hægt að breyta reglum nú fyrst það er engin reglunefnd.
« Last Edit: February 02, 2010, 11:20:03 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #9 on: February 02, 2010, 11:32:48 »
Reglugerðarnefnd var sett til 2ja ára.
Nefndin er bara búinn að starfa í 1 ár og er að hefja seinna árið.
Eftir því sem ég best veit þá hafa nefndinni ekki borist neinar tillögur um breitingar og nefndin ekki sjálf komið með neinar tillögur um breytingar.

Fyrsta starfsárið var í fyrra og ættu menn að muna eftir því sérstaklega þar sem einn ónefndur nefndarmaður sagði sig úr nefndinni í fyrra rétt fyrir aðalfund vegna ágreinings.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #10 on: February 02, 2010, 13:04:24 »
Hefur þessi nefnd ekki verið algjörlega óvirk síðan í fyrra?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #11 on: February 02, 2010, 13:19:55 »
Hefur þessi nefnd ekki verið algjörlega óvirk síðan í fyrra?
Getur vel verið að nefndin hafi ekki verið með vikulega fundi yfir lagabreytingum á flokkum.
Hins vegar eru allir þessir aðilar virkir meðlimir þessa klúbbs og vita nákvæmlega hvað félagsmenn vilja og hvað ekki.
Það gæti verið að þessari nefnd hafi ekki fundist þurfa að breyta flokkum eins og félagsmönnum, allavega miðað við hve fáar tillögur til lagabreytinga sáust hér á spjallinu.

S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #12 on: February 02, 2010, 14:14:05 »
Tja það er ekkert sem segir að það verði að breyta reglunum ár hvert.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #13 on: February 02, 2010, 14:18:32 »
Hefur þessi nefnd ekki verið algjörlega óvirk síðan í fyrra?
Getur vel verið að nefndin hafi ekki verið með vikulega fundi yfir lagabreytingum á flokkum.
Hins vegar eru allir þessir aðilar virkir meðlimir þessa klúbbs og vita nákvæmlega hvað félagsmenn vilja og hvað ekki.
Það gæti verið að þessari nefnd hafi ekki fundist þurfa að breyta flokkum eins og félagsmönnum, allavega miðað við hve fáar tillögur til lagabreytinga sáust hér á spjallinu.


Ég held að þeir hafi bara ekki haft einn einasta fund síðan eftir aðalfund í fyrra.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #14 on: February 02, 2010, 15:42:02 »
Reglugerðarnefnd var sett til 2ja ára.
Nefndin er bara búinn að starfa í 1 ár og er að hefja seinna árið.
Eftir því sem ég best veit þá hafa nefndinni ekki borist neinar tillögur um breitingar og nefndin ekki sjálf komið með neinar tillögur um breytingar.

Fyrsta starfsárið var í fyrra og ættu menn að muna eftir því sérstaklega þar sem einn ónefndur nefndarmaður sagði sig úr nefndinni í fyrra rétt fyrir aðalfund vegna ágreinings.
Nefndin er búinn að vera 2 ár er það ekki,þó þeir hafi ekki komið með neitt 2008 þá þetta kosið 2008?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #15 on: February 02, 2010, 16:16:17 »
ÚTBLÁSTURSKERFI
Útblásturskerfi verður að vera til staðar í bílum í keppni samkvæmt reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi. Kerfið má ekki beinast að vagni eða dekkjum , og vera tilbúið til skoðunar hjá viðurkenndri skoðunar stöð hvenær sem þurfa þykir. Hámarks sverleiki röra er 4".


 það er leifilegt og skoðunarhæft að vera með sílsapúst ef það er það sem þúr ert að meina
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #16 on: February 02, 2010, 16:21:20 »
Reglugerðarnefnd var sett til 2ja ára.
Nefndin er bara búinn að starfa í 1 ár og er að hefja seinna árið.
Eftir því sem ég best veit þá hafa nefndinni ekki borist neinar tillögur um breitingar og nefndin ekki sjálf komið með neinar tillögur um breytingar.

Fyrsta starfsárið var í fyrra og ættu menn að muna eftir því sérstaklega þar sem einn ónefndur nefndarmaður sagði sig úr nefndinni í fyrra rétt fyrir aðalfund vegna ágreinings.
Nefndin er búinn að vera 2 ár er það ekki,þó þeir hafi ekki komið með neitt 2008 þá þetta kosið 2008?
Ef að þeir hafa verið kosnir inn á aðalfundi 2008 þá er komið 1 ár á aðalfundi 2009, 2 ár eru þá á aðalfundi 2010.
Þannig að þessi reglunefnd ætti að vera ennþá starfandi. Það sem ég vildi hafa sagt í fyrri þræði er að þeir eru að LJÚKA seinna árinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #17 on: February 02, 2010, 16:36:06 »
ÚTBLÁSTURSKERFI
Útblásturskerfi verður að vera til staðar í bílum í keppni samkvæmt reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi. Kerfið má ekki beinast að vagni eða dekkjum , og vera tilbúið til skoðunar hjá viðurkenndri skoðunar stöð hvenær sem þurfa þykir. Hámarks sverleiki röra er 4".


 það er leifilegt og skoðunarhæft að vera með sílsapúst ef það er það sem þúr ert að meina

en sílsapúst má ekki beinast upp að bílnum né upp að dekkinu... það þarf að blása beint útfrá bílnum eða beint niður í jörðu
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #18 on: February 02, 2010, 17:17:24 »
Við vorum tvö ár í reglunefndinni. því lauk í fyrra.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Áminning vegna lagbreytinga eða reglubreytinga.
« Reply #19 on: February 02, 2010, 17:35:41 »
ÚTBLÁSTURSKERFI
Útblásturskerfi verður að vera til staðar í bílum í keppni samkvæmt reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi. Kerfið má ekki beinast að vagni eða dekkjum , og vera tilbúið til skoðunar hjá viðurkenndri skoðunar stöð hvenær sem þurfa þykir. Hámarks sverleiki röra er 4".



 það er leifilegt og skoðunarhæft að vera með sílsapúst ef það er það sem þúr ert að meina
Þetta er bara óbreytt eins og það hefur verið til margra ára.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas