Author Topic: uppgerð á Chevy  (Read 9722 times)

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
uppgerð á Chevy
« on: January 24, 2010, 21:07:33 »
Bíllinn var orðin leiðinlega mikið skemmdur, skifft um topp part úr báðum sílsum, og fals fyrir afturgluggan, og rétt að byrja :-({|=
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #1 on: January 24, 2010, 22:15:00 »
Mér finnst hann svo helvíti vígalegur og flottur hjá þér, gangi þér vel með hann.. er mjög veikur fyrir stórum vígalegum pikkum  :P
Hvernig eru þessi dekk annars að reynast þér? Hvaða stærð er þetta og svo hvaða vél er í kvikindinu?
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #2 on: January 25, 2010, 00:45:04 »
Já þakka þér fyrir það, en hann er á '44 og '21 á breitt, mér líkar mjög vel við þessi dekk þau eru hljóðlát á keyrslu og fín í snjónum, en það er 6,2 í honum 400 skifting og 208c new process millikassi 8-)
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #3 on: January 25, 2010, 01:54:12 »
var hann byrjaður að riðga pínu ? gangi þér vel með hann.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #4 on: January 25, 2010, 04:06:21 »
Sæll, þetta lítur vel hjá þér, er sjálfur að gera svipað, á 81 ram sem þurfti að skipta um topp á, gera við sílsa, gólf, burðabita undir og fl en þetta er allt að skríða saman, það vantar fleiri svona jeppa á fjöll!.
« Last Edit: January 25, 2010, 22:48:23 by tommi3520 »
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #5 on: January 25, 2010, 10:16:41 »
Er að fara að byrja á svona uppgerð, er með Blazer K5 1981 sem er aðeins farinn að ryðga.  Hann fer inní skúr fljótlega :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #6 on: January 25, 2010, 10:24:29 »
Aðalatiðið í svona aðgerðum er að hafa ískáp í skúrnum sem er fullur af bjór
Kristfinnur ólafsson

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #7 on: January 25, 2010, 10:30:44 »
ég smíðaði mér svo sandblásturstæki og blés bílinn
« Last Edit: January 25, 2010, 10:34:08 by Bjarni Ólafs »
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #8 on: January 25, 2010, 10:38:18 »
Aðalatiðið í svona aðgerðum er að hafa ískáp í skúrnum sem er fullur af bjór

það er rétt :bjor:
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #9 on: January 25, 2010, 22:48:57 »
Er að fara að byrja á svona uppgerð, er með Blazer K5 1981 sem er aðeins farinn að ryðga.  Hann fer inní skúr fljótlega :)

Nice!!
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #10 on: January 25, 2010, 23:07:07 »
ég smíðaði mér svo sandblásturstæki og blés bílinn

Og var þessi græja að virka vel? Hvað eru síðan plön fyrir þennan bíl? Ég ætla láta smíða fyrir mig veltubúr inní minn því húsið er bara á standi inní skúr sandblásið og búið að sjóða helling í það, gott að nota tækifærið. Síðan ætla ég að henda gamla bekknum inn og fá mér 4 punkta belti hugsanlega. 14 bolta atturhásingu og 60 framhásingu og reyna gera 318 mótor sem ég á þokkalega öflugan og slaka ofan í, 727 skipting og 205 millikassi. Þessi bíll verður síðan múraður með sterkum efnum, læt ábyggilega rhino-a helling. Breyttur fyrir 44"
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #11 on: January 26, 2010, 00:08:22 »
já sandblástursgræjan er að svínvirka eftir að ég bjó mér til rakaskilju á tækin úr slökkutæki eins og tækið sjálft er úr, annars var rakinn frá pressunni vandamál, en planið fyrir lettann er að gera hann eins solid og hægt er, og hef ég verið að pæla í loftpúðafjöðrun undir hann, bara skuggalega dýr pakki, þægilegt að grilla undir hann fjöðrun þegar boddíið er ekki á grindinni nema rétt kofinn sjálfur :smt035
 
Frammendinn ný sandblásinn og sprautaður 8-)
nýi toppurinn kominn á bílinn
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #12 on: January 28, 2010, 21:04:44 »
Lítur vel út. Er einmitt að hugsa um að láta púða að aftan í minn. Hvernig stífusystem eru að spá í? ég verð á gormum að framan með rr stífum.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #13 on: January 29, 2010, 21:06:02 »
já ok ég er að spá í fourlink
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #14 on: January 30, 2010, 01:06:02 »
Geturðu nokkuð líst betur þessu sanblásturs græju hvernig hún er virka.Mér langar að smíða mér svona  :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #15 on: January 30, 2010, 10:22:11 »
já ekkert mál ég ætla að taka mynd að tækjunum mínum og lýsa þessu  :)
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #16 on: January 30, 2010, 10:53:29 »
ég fór niðrá slökkustöð og fékk kúta sem þola þrístinginn, en til þess að þetta virki þá þarftu að geta stillt bakþrísting á sandinn, til að ýta honum út, og svo krana til að skammta útúr tækinu og einn krana sem þú gefur lofttrukkið inná slönguna og hann hef ég alveg opinn þegar ég er að blása því þetta sníst um mislítinn sand en fullt af lofti  :D  ég sauð síðan alveg eins tæki utan á, stytti kútinn aðeins en ég læt kútinn taka rakann, sem er nauðsynlegt 8-)
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #17 on: January 31, 2010, 23:26:52 »
ég kann því ágætlega að vera rikisstarfsmaður og tekið daginn í skúrnum  8-)
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #18 on: February 03, 2010, 10:45:21 »
byrjaður að byggja upp hornin á húsinu 8-) grindin máluð og botnin á húsinu
« Last Edit: February 03, 2010, 23:35:30 by Bjarni Ólafs »
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: uppgerð á Chevy
« Reply #19 on: February 03, 2010, 17:40:13 »
Flott þetta hjá þér, hlakka til að sjá meira :)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983