Author Topic: Austfyrðingar !!  (Read 12711 times)

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Austfyrðingar !!
« on: January 22, 2010, 10:55:37 »
Væri gaman ef allir sem eru staðsettir á austurlandi og eiga eitthvað annað en gókart með þaki myndu kommenta inná þennan þráð með mynd af kagganum.

Eins bara ef einhver er að gera upp eitthvað kvikindi... koma með myndir og leyfa okkur að fylgjast með

vantar meiri stemmara í þetta fyrir austan !

Kristfinnur ólafsson

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #1 on: January 22, 2010, 10:59:57 »
Ætla að byrja þetta með því að koma með mynd af mínum... á ekki mikið af myndum ...en þá er kominn einn sem er á egilsstöðum !
« Last Edit: January 22, 2010, 14:44:34 by Kiddi Carlo »
Kristfinnur ólafsson

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #2 on: January 22, 2010, 11:24:40 »
Er me[ f 250 í daily use, cadillac limma, vantar myndir, og willys 55, cj5, vantar myndir líka...... reyni að redda sem fyrst
Þórarinn Elí Helgason

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #3 on: January 22, 2010, 12:05:26 »
Já væri gaman að sjá myndir....sérstaklega af caddanum  :lol:
Kristfinnur ólafsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #4 on: January 22, 2010, 17:23:20 »
eg er með. Ford Galaxie 500 '64 og einn Dogde Dart '72

ford inn er bíll sem er ökuhæfur en þarfnast uppgerðar svona þegar maður er kominn með einhverja kunnáttu í suðu og þessháttar.

dodge inn er verkefni sem eg fann í sveitinni á norðfirði og fannst sniðugt að byrja á.

hér koma nokkrar myndir
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #5 on: January 22, 2010, 17:27:04 »
helvíti flottur carlo kiddi hjá þér og skemmtilegur þráður, áfram með þetta  :D
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #6 on: January 22, 2010, 17:31:51 »
helvíti flottur carlo kiddi hjá þér og skemmtilegur þráður, áfram með þetta  :D

takk fyrir það... illa flottur galaxie...hvar ertu með hann ?
Kristfinnur ólafsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #7 on: January 22, 2010, 17:40:10 »
takk fyrir það er með hann í geymslu við eigilstaði, það er einn sjúklega flottur z 28 camaro þar líka ca 1978 til 81 model
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #8 on: January 22, 2010, 19:59:15 »
ætli það myndi ganga upp að stofna bílaklúbb Egilsstaða, austurlands, það vantar að hafa virkann klúbb og húsnæði sem klúbburinn myndi reka og bjóða félagsmönnum uppá að aðstöðu undir bílana :-k
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #9 on: January 22, 2010, 21:08:57 »
já já það eru til bílar á seyðisfirði  :twisted:
 er með 4 stk  :-"

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #10 on: January 23, 2010, 00:42:57 »
ætli það myndi ganga upp að stofna bílaklúbb Egilsstaða, austurlands, það vantar að hafa virkann klúbb og húsnæði sem klúbburinn myndi reka og bjóða félagsmönnum uppá að aðstöðu undir bílana :-k

það mundi allavega gera góða hluti að vera með einhvern hitting hvar sem það væri :)

já já það eru til bílar á seyðisfirði  :twisted:
 er með 4 stk  :-"


hvernig bíla ertu með, myndir vel þegnar :)
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #11 on: January 23, 2010, 01:50:55 »
já já það eru til bílar á seyðisfirði  :twisted:
 er með 4 stk  :-"
nr 1,,þetta er FORD Consul 315,árg 1963

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #12 on: January 23, 2010, 01:54:00 »
já já það eru til bílar á seyðisfirði  :twisted:
 er með 4 stk  :-"
nr 1,,þetta er FORD Consul 315,árg 1963
nr 2,,FORD Mustang Fox,árg 1981

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #13 on: January 23, 2010, 01:58:54 »
já já það eru til bílar á seyðisfirði  :twisted:
 er með 4 stk  :-"
nr 1,,þetta er FORD Consul 315,árg 1963
nr 2,,FORD Mustang Fox,árg 1981
nr 3,,Ford Mustang,árg 1968

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #14 on: January 23, 2010, 02:01:04 »
nr 4 er Volvo árg 1957

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #15 on: January 23, 2010, 02:22:10 »
eru nokkuð margir hér á höfn sem erum með nokkur stykki og af betri gerðinni  8-) (GM)

En ég er með camaro árg 94 og 95 ,caprice classic, sem eru á skrá allavegana hjá mér , á svo alveg einhvern helling af chevrolet til viðbótar , þar á meðal 2 pick uppa,surburban, s10 blazer , chevy van,novu ,oldsmobile delta 88,og einhverja 5-6 stykki af camaro til við bótar, en þetta er nú samt allt í mjög miss komnu ástandi

En svo eru hér 2 camaroar til viðbótar annar er SS , 2 firebirdar,trans am ,68 surburban, corvette ,silverado SS  og það eru allt bílar sem eru á skrá svona yfirleitt allt árið

Svo er meir af GM bílum hér sem eru ekki á númerum
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #16 on: January 23, 2010, 02:43:33 »
já já það eru til bílar á seyðisfirði  :twisted:
 er með 4 stk  :-"
nr 1,,þetta er FORD Consul 315,árg 1963

vá hvað þessi er fallegur  8-)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #17 on: January 23, 2010, 18:41:09 »
Ég er meira en til í hitting, en veit ekki hversu vel okkur gengi að halda út húsnæði,
er ekki best að við kjósum þig formann Kiddi, og þú skipuleggur hitting með bjór, ég skal svo skutla þér heim á limmanum
Þórarinn Elí Helgason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #18 on: January 23, 2010, 20:53:08 »
hvað er að frétta af gamla mínum 442 olds er nokkuð verið að gera í honum :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Austfyrðingar !!
« Reply #19 on: January 23, 2010, 21:02:20 »
hvað er að frétta af gamla mínum 442 olds er nokkuð verið að gera í honum :?:

hvaða olds er það ?
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson