Svona lítur 3ja grein út.
3. 1. Stjórnarmeđlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega.
Annađ áriđ skal kjósa formann, ritara,einn međstjórnanda og einn varamann.
Hitt áriđ skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn međstjórnanda og einn varamann.
Ég hefđi viljađ breyta henni svona til ađ taka af allan vafa hvađa stöđur eru lausar hverju sinni.
3. 1. Stjórnarmeđlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega.
Á sléttu ári skal kjósa formann, ritara,einn međstjórnanda og einn varamann.
Á oddatöluári skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn međstjórnanda og einn varamann.
Ţetta ţíđir t.d. ef gjaldkerastađan vćri laus núna myndi nýkosinn gjaldkeri ađeins sitja í eitt ár eđa hálft tímabil.
Hvađ finnst ykkur um ţetta?