Author Topic: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum  (Read 11781 times)

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« on: January 18, 2010, 22:22:47 »
Ég fékk fyrirspurn frá Svíþjóð um að leita af svona bíl svo spurningin hvað sé til hér heima af þessu einnig hvað sé til af 426 hemi mótorum eru það ekki 2-3 stk
« Last Edit: January 18, 2010, 22:25:21 by juddi »
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline sveinbjorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #1 on: January 18, 2010, 23:01:55 »
R-60977, Charger árg. ´69 eigandi. Ólafur Guðmundsson, nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 24.11.92

H-2736, Charger árg. ´70 eigandi. Kjartan I. Guðmundsson nýskrd. 25.04.75 afskráður 03.04.91

Þ-1507, Charger árg. ´68 eigandi Jón Á. Jónsson, nýskrd. 02.01.?? afskráður 01.01.86

Y-7967, Charger árg. ´69 eigandi Gestur B. Magnússon nýskrd. 02.01.?? afskráður 30.10.87

R-21290, Charger árg. ´70 eigandi Ómar V. Snævarsson nýskrd. 02.01.?? afskráður 03.11.87

R-55831, Charger árg. ´70 eigandi Bergþóra A. Hilmarsdóttir nýskrd. 02.01.?? afskráður 16.03.93

EA-561, Charger árg. ´69 eigandi. Guðný H. Lúðvíksdóttir nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 18.11.96 <---- kannast einhver við þennan? getur verið að þetta sé bíll sem var í Lækjarsmáranum í Kópavogi til sölu fyrir 5-6 árum??

BM-599, Charger árg. ´68 eigandi Sigurbjörn Torfason nýskrd. 02.01.?? afskráður 12.08.87 endurskrd. 16.06.95 <--- Torfi

Ö-2808, Charger árg. ´69 eigandi Sigurbjörg Sveinsdóttir nýskrd. 02.01.?? afskráður 30.04.85

E-1604, Charger árg. ´69 eigandi Þorsteinn Pétursson, nýskrd. 02.01.?? afskráður 02.01.87

M-3268, Charger árg. ´68 eigandi Oddur Fjeldsted, nýskrd. 02.01.?? afskráður 23.05.85

B-1070, Charger árg. ´70 eigandi Bjarni S. Kristjánsson, nýskrd. 04.04.73 afsrkáður 05.04.93

MS-872, Charger árg. ´70 eigandi Heimir Ingvason, nýskrd. 17.05.00 númer innlögð 03.05.2002 <---- kannast einhver við þennann?

Z-1127, Charger árg. ´70 eigandi Grétar Vilbergsson, nýskrd. 24.08.72 afskráður 23.10.87

AZ-661, Charger árg. ´69 eigandi Harri Kjartanson, nýskrd. 30.04.99 <--- ljósblái RT 440 bíllinn

X-440, Chager árg. ´70 eigandi Gunnlaugur Emilsson, nýskrd. 19.02.74 afskráður 15.02.93 endurskrd. 23.08.01 <--- Gulli Flúðum

Offline sveinbjorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #2 on: January 18, 2010, 23:02:18 »
fékk þetta einhverstaðar héðan af spjallinu

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #3 on: January 19, 2010, 00:44:09 »
Þetta er listi sem ég setti inn fyrir nokkrum árum, það eru mjög fáir 68-70 Charger bílar hérlendis til, enn færri í einhverju standi, ennþá færri sem eru ökuhæfir og get nánast fullyrt að enginn sem er til sölu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #4 on: January 19, 2010, 14:07:44 »
Þetta er listi sem ég setti inn fyrir nokkrum árum, það eru mjög fáir 68-70 Charger bílar hérlendis til, enn færri í einhverju standi, ennþá færri sem eru ökuhæfir og get nánast fullyrt að enginn sem er til sölu.

Ótrúlegt að enginn hafi flutt inn 68-70 charger í góðærinu....nei nei flytjum bara inn fleiri 289 mustanga og verum alveg eins og allir hinir.
Kristinn Jónasson

Offline sveinbjorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #5 on: January 19, 2010, 14:37:01 »
hahah

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #6 on: January 19, 2010, 16:41:49 »
Þetta er listi sem ég setti inn fyrir nokkrum árum, það eru mjög fáir 68-70 Charger bílar hérlendis til, enn færri í einhverju standi, ennþá færri sem eru ökuhæfir og get nánast fullyrt að enginn sem er til sölu.

Ótrúlegt að enginn hafi flutt inn 68-70 charger í góðærinu....nei nei flytjum bara inn fleiri 289 mustanga og verum alveg eins og allir hinir.

Kannski vegna þess að það var hægt að fá 2 Mustanga fyrir 1 Charger?  :-k

Kveðja,

Björn
PS. Eða það vantaði bara Mopar kalla með kúlulán?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #7 on: January 19, 2010, 18:19:47 »
Þetta er listi sem ég setti inn fyrir nokkrum árum, það eru mjög fáir 68-70 Charger bílar hérlendis til, enn færri í einhverju standi, ennþá færri sem eru ökuhæfir og get nánast fullyrt að enginn sem er til sölu.

Ótrúlegt að enginn hafi flutt inn 68-70 charger í góðærinu....nei nei flytjum bara inn fleiri 289 mustanga og verum alveg eins og allir hinir.

Kannski vegna þess að það var hægt að fá 2 Mustanga fyrir 1 Charger?  :-k

Kveðja,

Björn
PS. Eða það vantaði bara Mopar kalla með kúlulán?

Myndi kannski ekki segja það, Mustangin er nú töluvert vinsælli bíll og var mjög svipaður í verði. Hinsvegar er '68-'70 Chargerinn gríðarfallegur bíll og eitthvað sem mig hefur alltaf til að eignast og mun eignast einhverntíman á lífsleiðinni.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #8 on: January 25, 2010, 00:34:40 »
Sá sem er að leita að bíl er til í bíl í nánast hvaða ástandi sem er
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #9 on: January 25, 2010, 09:55:06 »
Ef ástandið skiftir ENGU máli þá eru nokkrir til á mopar junk yardinum :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #10 on: January 25, 2010, 23:27:55 »
Ef ástandið skiftir ENGU máli þá eru nokkrir til á mopar junk yardinum :)
eru þeir falir?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #11 on: February 21, 2010, 12:07:12 »
Ef þið vitið um einhvern bíl sem er m0gulrga falur fyrir rétt verð væri ég til í að vita af því enda er hægt að fá ágætis verð núna vegna gengis munar, hvernig er með græna bílin sem var í Skeiðarásnum er eithvað byrjað að vinna í honum eða er hann enn til sölu
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #12 on: February 21, 2010, 12:43:13 »
EA-561, Charger árg. ´69 eigandi. Guðný H. Lúðvíksdóttir nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 18.11.96 <---- kannast einhver við þennan? getur verið að þetta sé bíll sem var í Lækjarsmáranum í Kópavogi til sölu fyrir 5-6 árum??

Hún er allavegana skráð í lækjarsmára 9 kópavogi
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #13 on: February 21, 2010, 13:09:48 »
EA-561, Charger árg. ´69 eigandi. Guðný H. Lúðvíksdóttir nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 18.11.96 <---- kannast einhver við þennan? getur verið að þetta sé bíll sem var í Lækjarsmáranum í Kópavogi til sölu fyrir 5-6 árum??

Hún er allavegana skráð í lækjarsmára 9 kópavogi

Þetta er græni '69 bíllinn sem Kalli Málari átti. Stendur við Suðurlandsbrautina í portinu þar sem GYM80 var.

Þessi listi sem Sveinbjorn póstaði inn núna nýlega, er listi sem ég setti inn í einhvern þráðinn fyrir 6-7 árum. Var ekki viss um hver væri hvaða bíll þá.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #14 on: February 21, 2010, 22:43:26 »
Var búin að sjá í trínið á honum þar en er eithvað vitað um hver á hann núna eða hvert planið er með hann
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #15 on: March 08, 2010, 10:41:13 »
Veit virkilega enginn um bíl sem væri mögulega til sölu
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #16 on: March 08, 2010, 15:18:35 »
tad eru nu minst 3 til Sølu i Malmø 004640487520 og hann heitir Håkan sen er med tå.

bilar sem tarv ad gera up.

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #17 on: March 10, 2010, 13:33:41 »
ok takk fyrir það
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

dodge74

  • Guest
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #18 on: March 16, 2010, 17:42:07 »
eru ekki bara 2stk 426 hemi motorar herna annar er ofan í hja okkur feðgonum og hinn er á gólfinu hja óla hemi ??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
« Reply #19 on: March 16, 2010, 17:51:33 »
eru ekki bara 2stk 426 hemi motorar herna annar er ofan í hja okkur feðgonum og hinn er á gólfinu hja óla hemi ??


Einn annar, en það er 426 HEMI í pörtum hjá Hirti sem á rauðu pro street Cuduna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is