Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Hvað er til af 68-69 Charger á klakanum
juddi:
Ég fékk fyrirspurn frá Svíþjóð um að leita af svona bíl svo spurningin hvað sé til hér heima af þessu einnig hvað sé til af 426 hemi mótorum eru það ekki 2-3 stk
sveinbjorn:
R-60977, Charger árg. ´69 eigandi. Ólafur Guðmundsson, nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 24.11.92
H-2736, Charger árg. ´70 eigandi. Kjartan I. Guðmundsson nýskrd. 25.04.75 afskráður 03.04.91
Þ-1507, Charger árg. ´68 eigandi Jón Á. Jónsson, nýskrd. 02.01.?? afskráður 01.01.86
Y-7967, Charger árg. ´69 eigandi Gestur B. Magnússon nýskrd. 02.01.?? afskráður 30.10.87
R-21290, Charger árg. ´70 eigandi Ómar V. Snævarsson nýskrd. 02.01.?? afskráður 03.11.87
R-55831, Charger árg. ´70 eigandi Bergþóra A. Hilmarsdóttir nýskrd. 02.01.?? afskráður 16.03.93
EA-561, Charger árg. ´69 eigandi. Guðný H. Lúðvíksdóttir nýskrd. 02.01.?? númer innlögð 18.11.96 <---- kannast einhver við þennan? getur verið að þetta sé bíll sem var í Lækjarsmáranum í Kópavogi til sölu fyrir 5-6 árum??
BM-599, Charger árg. ´68 eigandi Sigurbjörn Torfason nýskrd. 02.01.?? afskráður 12.08.87 endurskrd. 16.06.95 <--- Torfi
Ö-2808, Charger árg. ´69 eigandi Sigurbjörg Sveinsdóttir nýskrd. 02.01.?? afskráður 30.04.85
E-1604, Charger árg. ´69 eigandi Þorsteinn Pétursson, nýskrd. 02.01.?? afskráður 02.01.87
M-3268, Charger árg. ´68 eigandi Oddur Fjeldsted, nýskrd. 02.01.?? afskráður 23.05.85
B-1070, Charger árg. ´70 eigandi Bjarni S. Kristjánsson, nýskrd. 04.04.73 afsrkáður 05.04.93
MS-872, Charger árg. ´70 eigandi Heimir Ingvason, nýskrd. 17.05.00 númer innlögð 03.05.2002 <---- kannast einhver við þennann?
Z-1127, Charger árg. ´70 eigandi Grétar Vilbergsson, nýskrd. 24.08.72 afskráður 23.10.87
AZ-661, Charger árg. ´69 eigandi Harri Kjartanson, nýskrd. 30.04.99 <--- ljósblái RT 440 bíllinn
X-440, Chager árg. ´70 eigandi Gunnlaugur Emilsson, nýskrd. 19.02.74 afskráður 15.02.93 endurskrd. 23.08.01 <--- Gulli Flúðum
sveinbjorn:
fékk þetta einhverstaðar héðan af spjallinu
Moli:
Þetta er listi sem ég setti inn fyrir nokkrum árum, það eru mjög fáir 68-70 Charger bílar hérlendis til, enn færri í einhverju standi, ennþá færri sem eru ökuhæfir og get nánast fullyrt að enginn sem er til sölu.
Kiddi J:
--- Quote from: Moli on January 19, 2010, 00:44:09 ---Þetta er listi sem ég setti inn fyrir nokkrum árum, það eru mjög fáir 68-70 Charger bílar hérlendis til, enn færri í einhverju standi, ennþá færri sem eru ökuhæfir og get nánast fullyrt að enginn sem er til sölu.
--- End quote ---
Ótrúlegt að enginn hafi flutt inn 68-70 charger í góðærinu....nei nei flytjum bara inn fleiri 289 mustanga og verum alveg eins og allir hinir.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version