
Til sölu 1984 Ford F350. Bíllinn er með 351 Cleveland 5.8 vél. 38" dekk. Dana 60 framan og aftan. Flatpallur fyrir 2-3 sleða, fjórhjól eða álíka leiktæki. Sæti fyrir sex. Þarfnast standsetningar til að komast aftur á númer. Bíllinn er með fornbílaskráningu og því án bifreiðagjalda.
Til sýnis að Kaplahraun 8 Hafnarfirði.
Verð 100.000 stgr
Hinrik 840 3230