Author Topic: Porsche 356 speedster Replica  (Read 23621 times)

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Porsche 356 speedster Replica
« on: January 18, 2010, 01:08:45 »
Sælir félagar. Ég er hérna með bíl sem að er Porsche 356 speedster Replica eða kitcar eins og einhverjir mindu vilja kalla þetta. Ég keypti þennan bíl af vini föður míns sem hafðir aftur keypt hann af Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndaleikstjóra. Jón S Halldórsson heitinn hafði flutt þennan bíl inn og smíðan þetta ofaná botn af bjöllu líklegast 1300 bjöllu.


 
 Svona leit bílinn út þegar ég eignaðist hann. Enn strax og ég keypti hann þá var ég ákveðinn í að skipta um lit á honum.


 Þessi mynd er tekin austur á hornafirði þar sem ég bjó sumarið 2005 og notaði bílinn þó nokkuð það sumarið og alltaf gaman þegar maður skrap hring niður á Höfn þá voru útlendingar að stopa mann til að fá að taka myndir af gripnum.

 
 
 Svona var mælaborði

 





 
 Hérna eru nokkrar myndir úr ferlinu...:)



 Eftir að ég var búinn að gera upp gömlu 1300 vélina mína í bílinn og breyta henni í 1600 þá ákvað ég það einn daginn að kaupa mér Subaru legacy outback og rífa hann eins og ég gerði til að fá lúmm og allt sem ég þurfti í þetta verkefni..

 



hérna er mótorinn kominn uppúr og hellingur eftir:)







 svona er mæla borðið núna ég ætla að breyta því og setja bara þrjá mæla í það.




 Hérna er Hallgrímur félagi minn að rista upp hurðuna því hún stóð langt út....





 Hérna er búið að trebba hurðina saman aftur og farin að falla nokkuð vel





búið að sparsla ofaná bílstjóra hurðina og svo ofaná boddýið farþegameginn til að fá þetta til að falla nokkuð vel. Og í dag er bíllinn klár í sprautunn.

 







 þá er Subaru EJ25 kominn á sinn stað læt þetta duga í bili ert að mönda rafkerfið í hann núna og ég reyni að vera duglegur að taka myndir og leyfa ykkur að fylgjast með framgan þessa verkefnis.
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #1 on: January 18, 2010, 08:30:04 »
já þetta er senilega 1 sá flottasti svona kitt bill sem er hér á landi flott verk hjá þér =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #2 on: January 18, 2010, 20:23:08 »
Virkilega flott.
Gaman að fá að fylgjast með þessum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #3 on: January 19, 2010, 11:58:02 »
Er hann ekki helvíti léttur, svo hann kemst vel áfram með þessari vél?
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #4 on: January 19, 2010, 12:47:54 »
Er ekki venjuleg bjalla kringum 800kg

Er eitthvað búið að vikta þennan?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #5 on: January 19, 2010, 12:55:13 »
Hæ já ég vigtaði hann á sýnum tíma og þá var hann 750kg. Þannig að hann ætti að halda einhvað áfram ég er nú kominn svolítið lengra með þetta heldur enn þessar myndir sýna þarf að taka meira myndum og sýna:)
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #6 on: January 19, 2010, 20:17:15 »
Það væri ekki dónalegt að hafa svona bíl á næstu bílasýningu Kvartmíluklúbbsins.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

cecar

  • Guest
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #7 on: January 19, 2010, 22:48:12 »
Virkilega flott hjá þér Haffi  =D>

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #8 on: January 19, 2010, 23:23:34 »
Takk fyrir það Frank. Er að vonast til að geta sett í gang í næstu viku!! þetta verður að gerast áður enn maður verður þrítugur....
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #9 on: January 20, 2010, 00:02:37 »
Keypir þú eitthvað kit  til að tengja þetta saman?
Halldór Jóhannsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #10 on: January 20, 2010, 00:40:59 »
Adapter kit

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #11 on: January 21, 2010, 01:17:49 »
Rétt hjá þér Adler ég keypti eitt svona adapter kit frá Kennedy semsagt milliplötu og svinghjól.
 
 Enn hérna koma nokkrar nýlega myndir.
 

 
 
 Hérna er Hann Böðvar bróðir minn sem að var mér innan handar í því að koma pípulögninni unir bílinn. Hann er að útbúa miðstöðvarlagnirnar á þessari mynd.

 

 Hérna eru kælilagnirnar komar og þarna sést hvernig annað rörið krækjir yfir gírkassann.

 

 Kæli lagnirnar í heild.

 

 Miðstöðvarlagnirnar komnar.
 
 

 og það varð að setja pústkerfi undir tækið og hérna er það komið.



 og svona varð enda niðurstaðan að hafa pústið svona.
 
 
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #12 on: January 22, 2010, 18:40:45 »
maður þarf að fara að drífa í því að kíkja á þig þetta er orðið helvíti flott!
Valur Pálsson

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #13 on: May 11, 2010, 16:48:01 »
nokkrar myndir í viðbót af gangi mála:)












Málarinn að fíla sig í tætlur eftir verkið:)
« Last Edit: May 11, 2010, 16:55:14 by Speedy »
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline GGe

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #14 on: May 23, 2010, 01:17:26 »
 Mjög flottur!
Guards Red Porsche 944

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #15 on: May 23, 2010, 11:48:18 »
Hann verður sjúklega flottur hjá þér þegar hann er kominn saman. Endilega settu fleiri myndir hér inn meðan þú ert að raða honum saman.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Olafur_Orn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #16 on: June 08, 2010, 00:56:07 »
Líst vel á þessa uppgerð :D

Hef ákveðið að segja ekki það sem ég veit HAHAHAHAHA  :lol:

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #17 on: June 08, 2010, 12:12:49 »
Líst vel á þessa uppgerð :D

Hef ákveðið að segja ekki það sem ég veit HAHAHAHAHA  :lol:


 :smt017
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Olafur_Orn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #18 on: June 09, 2010, 16:32:56 »
Tengist bjöllu ;) hehe

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Porsche 356 speedster Replica
« Reply #19 on: June 10, 2010, 10:19:49 »
það er eitthver Skinkulykt af þessu enn held að þú sér ekki með nein geymvísindi að vera með eitthvað Bjöllugrín Ólafur.  ](*,)
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero