fyrsta skrefið er að vinna vélamálunum, skifta um knastás ásamt öðru svo vélin eigi ekki séns í að mynda vakúmið sem þarf í svona páverbremsukút. þá léttist bíllinn líka sem nemur páverkútsins, sennilega 5-7kíló
Þá getur þú gírað pedalann fyrir höfuðdæluna svo þú getir bremsað án páverkútsins.
Þá losnar um talsvert pláss í vélarsalnum fyrir td, túrbóvæðingar, bbc, færa mótorinn aftar, ná heddunum af með vélina ofaní húddi osfr.
þú skilur hvað ég er að fara