Author Topic: Vandræði með startara (SBC)  (Read 5207 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Vandræði með startara (SBC)
« on: January 14, 2010, 22:28:37 »
Ég ætlaði að setja Transaminn í gang í kvöld og allt virtist ganga vel.....reyndar of vel....því að startarinn vildi ekki hætta að starta.  Ég tók startarann undan og hann var með lágmarkstengingar (plús frá rafgeimi og stýristraumur.  Engu að síður vildi hann ekki hætta að starta.  Ég spjallaði við þjónustufulltrúa hjá Summit og hann sagði mér að það væri líklegast relay sem stæði á sér inni í startaranum.  Þetta er Summit mini startari (protorque) fyrir SBC (í raun einskonar Nippondenso startari).

Ég var að pæla í því hvaða fyrirtæki hér heima gætu reddað þessu (dettur helst Bílaraf í hug en eflaust miklu fleiri fyrirtæki).

kv. Jón Hörður
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #1 on: January 14, 2010, 22:30:51 »

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #2 on: January 15, 2010, 06:40:22 »
Ég ætlaði að setja Transaminn í gang í kvöld og allt virtist ganga vel.....reyndar of vel....því að startarinn vildi ekki hætta að starta.  Ég tók startarann undan og hann var með lágmarkstengingar (plús frá rafgeimi og stýristraumur.  Engu að síður vildi hann ekki hætta að starta.  Ég spjallaði við þjónustufulltrúa hjá Summit og hann sagði mér að það væri líklegast relay sem stæði á sér inni í startaranum.  Þetta er Summit mini startari (protorque) fyrir SBC (í raun einskonar Nippondenso startari).

Ég var að pæla í því hvaða fyrirtæki hér heima gætu reddað þessu (dettur helst Bílaraf í hug en eflaust miklu fleiri fyrirtæki).

kv. Jón Hörður

Sæll,Settu startarann í skrúfstykki milli tveggja trékubba->(til að skemma hann ekki) og hertu hann svo fastan og skjóttu svo inn á hann straum beinnt frá Rafgeimi og athugaðu hvernig hann er að fúnkera þannig!.

Ef hann er í lagi þannig þá liggur vandamálið í öðru getur td komið skiptirnum og því mekkanói við.

Vandinn getur líka legið í IGNITION SWITCH rofanunum sem er boltaður utan á stýristúpuna..(stálpinninn frá sviss gengur ofan í hann og stjórnar því hvernig hann virkar) og hann á það til að fara!->brenna yfir um eða ónýtur úr sliti eða vanstilltur.



Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #3 on: January 15, 2010, 11:37:14 »
Tókum startarann úr í gær til að einangra vandamálið, tengdum bara plús inná hann, náðum mínus með því að leggja hann við pústið og tókum straum beint frá geymi (hélt að það hefði verið tekið beint frá sviss en bróðir minn sem var undir bíl minnti mig á að við tókum vír beint frá geymi).  Með því einangruðum við vandamálið við startarann (grautfúllt þegar maður er með "nýjan" fokdýrann startara).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #4 on: January 15, 2010, 13:36:46 »
Tókum startarann úr í gær til að einangra vandamálið, tengdum bara plús inná hann, náðum mínus með því að leggja hann við pústið og tókum straum beint frá geymi (hélt að það hefði verið tekið beint frá sviss en bróðir minn sem var undir bíl minnti mig á að við tókum vír beint frá geymi).  Með því einangruðum við vandamálið við startarann (grautfúllt þegar maður er með "nýjan" fokdýrann startara).

Það er alls ekki nóg að tengja bara plúsinn inná sverari boltan->mótorinn sjálfann og halda út í jörð,startarinn snýst bara í hringi við það..enn skítur sér ekki út nema sé tengt inn á  solenoidið->punginn líka litla tengið (switch terminal) en í það á að koma frekar grannur fjólublár vír (er oftast nær fjólublár í þessum bílum eða mjög dökkrauður) og ca 4,5mm að sverleika með litlu tengi á endanum 3,4-4mm gat á því.

En þú getur prófað skrúfstykkið og startkappla og græjað þetta svona eins og á myndini eða sett bara vír á milli beggja tengjana,Prófaðu það og gáðu hvað skeður við það? ég bara trúi því engann veginn að startarinn sé bílaður/ónýtur.
« Last Edit: January 15, 2010, 13:42:34 by '71Chevy Nova »

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #5 on: January 15, 2010, 15:32:40 »
Jamm, tókum sveran vír á á stóra tengið (bolti) frá geymi, náðum jörð í gegnum pústið og lítinn vír beint frá geymi á flata tengið (eins og um start væri að ræða).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #6 on: January 15, 2010, 17:16:16 »
Jæja Þá er ekkert annað að gera enn að rífa startara helví..ð í sundur að neðanverðu þetta er nú ekki flókið stykki og lítið sem ekkert hægt að fá nýtt inní þetta,Það stendur kanski bara á sér (solenodið=startpungurinn?..dettur það helst í hug því þar eru 3 kopar/brons stykki semsagt 3 stk snertlar sem eiga að gefa samband og ligga utan í stálihring og það gæti allt eins verið orðið grænt og myglað=stendur á sér og er fast?.

Ég myndi allvegana ekki hika við að skoða það!

Good luck Nonni ég vona að þetta komist í lag hjá þér sem fyrst!,Ógeðslega leiðinnlegar svona óvæntar bilanir á ónotuðm og nýjum hlutum + lika miðað við fyrsta start á glænýjum mótor!

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #7 on: January 16, 2010, 17:50:01 »
Takk fyrir það, startarinn er í Bílarafi núna, spurning hvort þeir geti ekki tjónkað við helvítið  :twisted:

Já, það er ömurlegt, orðinn spenntur að heyra í vélinnni.  Ég átti von á að ég gæti lent í ýmsum vandræðum og var við öllu búinn.....nema þessu.  Það jákvæða er að ég náði upp olíuþrýsting með borvélinni og sneri vélinni með startaranum sem vildi ekki hætta svo það ætti að vera olía á öllum flötum.  Hann náði bensíni (reyndar smá bensínleki við regulatorinn en ég þétti það) og allt virðist virka.  Þegar startarinn verður kominn í lag þá ætti (vonandi) fátt að geta stöðvað að rellan fari í gang  8-) 
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #8 on: January 17, 2010, 13:03:45 »
lenti einmitt í veseni með niðurgíraðann starta í 6,2 þó ég svissaði af bílnum og allt þá hætti hann ekki að starta svo startarinn var rifinn í sundur og ekki hægt að sjá neitt að þannig að ég prufaði hann uppá borði og allt virtist í lægi en um leið og ég setti hann aftur í bílinn þá hagaði hann sér eins startaði og startaði þó ég svissaði af svo ég reif hann undan aftur og skipti um startpunginn og eftir það hefur hann verið til friðs
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #9 on: January 18, 2010, 18:45:23 »
Var að fá startarann til baka frá Bílaraf, ennþá bilaður.  Þeir geta ekki gert við hann af því að segulrofinn er gallaður.  Nú bíð ég eftir því hvað Summit vill gera en þar sem að það er svo langt síðan startarinn var keyptur (þó hann sé ónotaður) þá er öll ábyrgð örugglega útrunnin.  Þannig að þetta er bara helvítis fokking fokk!
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #10 on: January 19, 2010, 00:06:10 »
Farðu með hann í Rafstillingu!
Kristinn Magnússon.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #11 on: January 22, 2010, 16:25:00 »
Var að fá startarann til baka frá Bílaraf, ennþá bilaður.  Þeir geta ekki gert við hann af því að segulrofinn er gallaður.  Nú bíð ég eftir því hvað Summit vill gera en þar sem að það er svo langt síðan startarinn var keyptur (þó hann sé ónotaður) þá er öll ábyrgð örugglega útrunnin.  Þannig að þetta er bara helvítis fokking fokk!

Já fúllt er það vinur :-( tek undir það með þér þar sem þú hefur nú alls ekki pláss fyrir stærri startara:-(..,en hvað er annars nýtt að frétta er  Summit Racing "Nippondenso" startarinn kominn í lag?

Er bíllinn kanski þegar kominn í gang?..(eða hverning er annars staðan á þessu startara brasi? :P)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #12 on: January 22, 2010, 18:03:35 »
Nú er allt að gerast, var að fá startarann frá Rafstillingu nú í dag en þeir telja sig hafa náð að tjasla honum saman (á eftir að prófa hann inná borði). 

Summit býður mér að fá annan startara á niðursettu verði og ég ætla að ganga að því.  Hann verður þá varastartari því ég treysti þessum sem fór ekkert sérstaklega.  Þeir hjá Rafstillingu sögðu mér líka að það væri skynsamlegt að taka því boði af því að það er aldrei að vita hvort þessi eigi eftir að vera með leiðindi síðar.  Því miður er öll helgin undirlögð hjá mér í öðru svo ég kemst ekkert útí skúr, vonandi fer hann í gang í næstu viku :)

Já það var helvíti fúlt þegar ég komst að því að ég kom ekki gamla High torgue startaranum fyrir, hafði alltaf reynst mér vel.  Það er svona að vera með ofvaxnar "direct fit" flækjur!
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #13 on: February 02, 2010, 15:17:52 »
Nú er allt að gerast, var að fá startarann frá Rafstillingu nú í dag en þeir telja sig hafa náð að tjasla honum saman (á eftir að prófa hann inná borði). 

Summit býður mér að fá annan startara á niðursettu verði og ég ætla að ganga að því.  Hann verður þá varastartari því ég treysti þessum sem fór ekkert sérstaklega.  Þeir hjá Rafstillingu sögðu mér líka að það væri skynsamlegt að taka því boði af því að það er aldrei að vita hvort þessi eigi eftir að vera með leiðindi síðar.  Því miður er öll helgin undirlögð hjá mér í öðru svo ég kemst ekkert útí skúr, vonandi fer hann í gang í næstu viku :)

Já það var helvíti fúlt þegar ég komst að því að ég kom ekki gamla High torgue startaranum fyrir, hafði alltaf reynst mér vel.  Það er svona að vera með ofvaxnar "direct fit" flækjur!


Já flott mál vinur auðvitað tekur þú niðursettu tilboði á nýjum startara frá Summit -Racing.

Er Kagginn komin í gang :!: (ÉG HEFÐI NÚ BARA RIFIÐ FLÆKJUNA AF ÞARNA  OG SETT Í GANG MEÐ GÖMLUM OG GÓÐUM GM STARTARA  HLUNKI)
« Last Edit: February 10, 2010, 05:33:03 by '71Chevy Nova »

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Vandræði með startara (SBC)
« Reply #14 on: February 03, 2010, 23:30:16 »
Stefni að því að komast í skúrinn um helgina, vona að það gangi eftir (svolítið mikið að gera á þessum árstíma hjá mér)  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race