Author Topic: Íslenskt felguvandamál  (Read 2769 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Íslenskt felguvandamál
« on: January 14, 2010, 18:20:35 »
Daginn.

Ég er með 20" jeppa-álfelgur undir einum af heimilisbílunum okkar. Þær voru fallegar í 1 ár en fljótlega fór krómhúðin að gefa undan íslenska vetrinum, slabbi og salt. Nú eru þær síður en svo fallegar. Greinilegt að þetta króm á upptök sín í ódýrri verksmiðju í Kína.

Get ég tekið afganginn af króminu af og látið laga þessar felgur - þannig að þær endist vel?

Allar hugmyndir (og verðhugmyndir) vel þegnar.

Takk
motoxleo@hotmail.com

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Íslenskt felguvandamál
« Reply #1 on: January 14, 2010, 18:29:57 »
Glerblása og polyhúða og þá ertu góður þórir minn.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Íslenskt felguvandamál
« Reply #2 on: January 14, 2010, 18:35:28 »

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Re: Íslenskt felguvandamál
« Reply #3 on: January 14, 2010, 19:10:01 »
Takk Johnny. Geturðu tekið þetta verkefni að þér eða bent mér á einhvern sniiiilling í glerblásturinn?

Kv
« Last Edit: January 15, 2010, 05:47:08 by Burt Reynolds »

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Íslenskt felguvandamál
« Reply #4 on: January 15, 2010, 19:28:47 »
Ég skal segja þér hvert þú ferð með þetta.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Íslenskt felguvandamál
« Reply #5 on: January 19, 2010, 00:46:12 »
já er það ekki pólihúðun
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005