Author Topic: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?  (Read 4370 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Nú hefur allt saman hækkað, efni, varahlutir, almennur rekstrarkostnaður og gjöld.

Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?

Sumir myndu ef til vill svara þessu : "Allt of mikið".

Eru umboðin ekki að rukka yfir 10 þúsund + vsk.?

En hinn almennu verkstæði?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #1 on: January 12, 2010, 23:21:40 »
Veit ekki hvað tímavinnan var en það kostaði mig 11500 að láta skipta um olíu á millikassa :???: persónulega fynnst mér það frekar dýrt
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #2 on: January 13, 2010, 00:13:31 »
hehe já það var einn patrol eigandi hér á Egilsstöðum sem var rukkaður um 80000 um smur  [-(
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #3 on: January 13, 2010, 00:27:54 »
Ég fór með vinnubílinn á N1 í ártúnsbrekku og það kostaði rétt rúmar 7000kr að skipta um klossa og ath borðana að aftan (þurfti ekki að skipta).
Fín þjónusta þar og fínt verð,beið í 5 mín eftir að komast inn með bílinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #4 on: January 13, 2010, 10:05:19 »
7658 + vsk hjá mér á Atvinnutækjaverkstæði brimborg akureyri.
rétt um 8000 á fólksbílaverkstæðinu með skatti sem er held eg eitthvað minna en hin stóru umboðin
sem btw eru öll hrunin á hausinn eftir kreppuna
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #5 on: January 13, 2010, 14:33:12 »
Allt of mikið
Kristfinnur ólafsson

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #6 on: January 13, 2010, 17:56:25 »
Svona er þetta bara, það þarf að borga af rándýru húsnæði, launakostnaður, verkfæri(slit og viðhald), rafmagn + hiti og svo nóg af skatti...
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #7 on: January 14, 2010, 18:14:11 »
er verið að tala um hérna bara olíuskipti á mótor? eða eru menn að gefa vinnuna sína?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #8 on: January 14, 2010, 21:07:25 »
Það sem ég er að vellta fyrir mér er hvað verkstæði rukka á tímann í útseldri vinnu.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #9 on: January 15, 2010, 12:26:52 »
já auðvitað...ég misskildi þetta eitthvað.

það er allavega uppí 14þús hjá sumum umboðum
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #10 on: January 16, 2010, 01:23:52 »
Ég fór í B&L fyrir 2-3 árum með e60 m5 í smurningu, lét einnig skipta um frjókornasíu og bremsuvökva.

Það var ekki nema um 80 þúsund krónur ef ég man rétt...
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #11 on: January 17, 2010, 08:08:32 »
En þessi minni verkstæði, "kaupmaðurinn á horninu"?

Heyrist algjört lágmarks verð vera 5000 + vsk. í dag sem gera 6275 kr. á tímann í útseldri vinnu, veit einhver um ódýrara verkstæði?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?
« Reply #12 on: January 17, 2010, 09:45:57 »
Ég heyri að tölurnar séu frá 7 til 10þ á tímann.

Réttingar verkstæðin eru á svona 7500 en bifvélavirkjarnir eru yfirleitt alltaf hærri einverra hluta vegna  :neutral:

Annars ræðst þetta af því á hvaða svæði menn eru með verkstæðin þá á ég við samkeppnislega.

Eru margir á þínu svæði Stebbi sem eru að bjóða uppá samskonar þjónustu og þú ?

Ef svo er þá ferðu auðvitað í bullandi samkeppni við þá aðila um kúnnana en auðvitað þá verður að vera einhver skynsemi í því,þú sérð nú í fljótu bragði hvað þú þarft að rukka til að ná uppí allann kostnað.

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************