Tveir gamlir 3-gen Firebird og Trans-AM frá mér,Held að þeir séu báðir enn á lífi í dag en í misjöfnu ástandi þóg (allvegana er ég síðast vissi!)
Svo reif ég einnig tvo í Parta einn silvurgráann '85 Firebird sem var stungið inn í lækjarbarð + endastungið í þokkabót,Hinn sem ég reif í Part var blárúllaður '83 Firebird..en ég á því myður engar myndir af bílunum sem ég reif,Enn Húddskópið sem var á '83 bílnum er búið að vera á þvælingi um þetta spjall frá '2005/'2006..þó seldi ég það samt ekki á þessu spjalli!.
Fyrri bíllinn er Firebird '82 árg með Fastanúmerið->IO-575
Seinni bíllinn (sá svarti) er Trans-AM '85 árg með Fastanúmerið->KD-473