Author Topic: Honda CR-V skr 6/2005 ek 51 þús km  (Read 1330 times)

Offline melman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Honda CR-V skr 6/2005 ek 51 þús km
« on: December 30, 2009, 03:43:41 »
HONDA CR-V ES
Árgerð 2005 Nýskráður 6 / 2005
Næsta skoðun 2010
Litur Reykgrár
Ekinn 51 þ.km.
Bensín
2000 cc. slagrými
4 strokkar
Sjálfskipting
Sídrif
5 manna
5 dyra
16" álfelgur og dekk

Verð 2.790.000

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Dráttarbeisli - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Kastarar - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Stafrænt mælaborð - Stigbretti - Stöðugleikakerfi - Útvarp - Varadekkshlíf - Veltistýri - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri - Þakbogar - Þjófavörn - Þjónustubók

Einn eigandi frá upphafi eldri hjón, þjónustubók, smurbók og allt unnið hjá umboði varðandi viðhald.

Ekkert áhvílandi skoða skipti á ódýrari bíl 0 til milljón

Uppýsingar í pm