Author Topic: Musso 97 til sölu vantar 7 manna  (Read 1587 times)

Offline jonsi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Musso 97 til sölu vantar 7 manna
« on: December 27, 2009, 13:57:40 »
Er með Musso 97 árg ekinn 203,xxx 2,3 bensín 5gíra. Bílinn er hvítur á lit og lýtur ágætlega út. Hann er skoðaður til feb 10 og það eina sem ég veit að þarf að gera fyrir skoðun er að kíkja á handbremsuna. Hann er óbreyttur og er á 31" fínum dekkjum. Mikið búið að endurnýja góður og eyðslugrannur jeppi. Get sent myndir á maili skoða slétt skipti á 7manna bíl uppl hér eða í síma 8238613.