Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

EK320 - Trans Am 1976

<< < (2/2)

T/A:
Hér er eigendaferillinn...
Miðað við alla eigendurnar þá hljóta að vera til einhverjar gamlar, góðar sögur og myndir af þessum bíl :mrgreen:

stefan ari:
Sæll Kristján

Stefán Ari heiti ég og átti þennan bíl frá 91-93 eða frá því ég var 16 ára til ég varð 18 ára. Jú þetta var (er) Esprit) og hann var blár að innan. Þegar ég keypti þennann bíl var hann í slæmu ásikomulagi. Tók  hann inn í skúr í tvö ár og eyddi samtals 500 klst í hann með aðstoð góðra manna.  Frammparturinn á honum er nýr þe bretti og húdd sem hvor tveggja var keypt nýtt ásamt því að önnur vél var sett í hann ásamt ýmsu fleirru. Á fullt albúm af myndum af þessum breytingum sem hefði gaman af að láta þig fá.

Þú hefur samband ef þú hefur áhuga á að skoða þær

kveðja

stefán ari

T/A:

--- Quote from: stefan ari on March 10, 2010, 22:21:24 ---Sæll Kristján

Stefán Ari heiti ég og átti þennan bíl frá 91-93 eða frá því ég var 16 ára til ég varð 18 ára. Jú þetta var (er) Esprit) og hann var blár að innan. Þegar ég keypti þennann bíl var hann í slæmu ásikomulagi. Tók  hann inn í skúr í tvö ár og eyddi samtals 500 klst í hann með aðstoð góðra manna.  Frammparturinn á honum er nýr þe bretti og húdd sem hvor tveggja var keypt nýtt ásamt því að önnur vél var sett í hann ásamt ýmsu fleirru. Á fullt albúm af myndum af þessum breytingum sem hefði gaman af að láta þig fá.

Þú hefur samband ef þú hefur áhuga á að skoða þær

kveðja

stefán ari

--- End quote ---
Sæll Stefán Ari,
Magnað að heyra þetta  =D> Væri mikið til í að komast í þetta hjá þér  8-[ Sendu mér endilega tölvupóst á kristjanpetur@hotmail.com.
Kv. Kristján

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version