Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

EK320 - Trans Am 1976

(1/2) > >>

T/A:
Daginn,
Mér langaði til að forvitnast um sögu þessa bíls. Þetta er bíll sem ég er búinn að eiga síðan 1996 og það væri gaman að heyra sögur eða sjá myndir fyrir þann tíma.
Jólakveðja,
Kristján Pétur

Guðmundur Björnsson:
Tja... er þetta ekki 76 Esprit-inn,silfurgrái, sem var til hér í denn??

Moli:
Hérna er ein gömul mynd.

Af hvaða bíl og hvenær fékk hann T/A dótið, húddið og kittið?

T/A:

--- Quote from: Moli on January 05, 2010, 18:13:10 ---Hérna er ein gömul mynd.

Af hvaða bíl og hvenær fékk hann T/A dótið, húddið og kittið?

--- End quote ---

Góð spurning...ekki hef ég hugmynd um það. En hann var blár að innan en ekki svartur.

T/A:

--- Quote from: Guðmundur Björnsson on January 05, 2010, 17:44:52 ---Tja... er þetta ekki 76 Esprit-inn,silfurgrái, sem var til hér í denn??

--- End quote ---
Jú er upprunalega Esprit samkvæmt VIN númerinu, en veit ekki með litinn.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version