Author Topic: Kitbílar á Íslandi....  (Read 25271 times)

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Kitbílar á Íslandi....
« on: December 20, 2009, 13:01:40 »
 Góðan daginn.

 Núna langar mér aðeins að kanna hvort að þið vitið um einhverja kit bíla hér á Landi, Væri gaman að sjá myndir eða bara fá upplýsingar um bílana og eigendur þeirra.

 Sjálfur á ég Porsche 356 speedster replicuna.
 
 
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #1 on: December 20, 2009, 13:21:38 »
Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #2 on: December 20, 2009, 15:28:37 »
 gazella eithvað = MB
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #3 on: December 20, 2009, 15:43:48 »
Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...

 Já að eru aðeins fleirri bílar Blái blæjubíllinn sem stóð alltaf fyrir utan pizza 67 skilst mér að sé kit bíll. Sigurjón Harðarsson (leigubílstjóri) á talon kit samskoðan og er á ystafelli. Svo vissi ég um eina Caterham 7 eftirlíkingu í smíðum veit bara ekki hvað varð um hana. held hún hafi endað í einhverju braski. svo er Gazellan hérna á selfossi hvíta Benz replican
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #4 on: December 20, 2009, 17:27:29 »
Þeir eru nú ekki margir..

Porsche Replican þín
Ferrari Dyno á Neskaupsstað.
AC Cobra í eigu Ásgeirs í Aukaraf
AC Cobra í eigu Sverris í Keflavík
Gamall og frekar ljótur evrópskur svartur Kit bíll í eigu "Adler" á spjallinu
Adrenalin bílarnir, græni og guli.

Man ekki eftir fleirum í augnablikinu...

 Já að eru aðeins fleirri bílar Blái blæjubíllinn sem stóð alltaf fyrir utan pizza 67 skilst mér að sé kit bíll. Sigurjón Harðarsson (leigubílstjóri) á talon kit samskoðan og er á ystafelli. Svo vissi ég um eina Caterham 7 eftirlíkingu í smíðum veit bara ekki hvað varð um hana. held hún hafi endað í einhverju braski. svo er Gazellan hérna á selfossi hvíta Benz replican

Alveg rétt, var þessi hvíti Benz ekki einhverntíman vinningur í happdrætti eða þvíumlíkt? Á hvaða skráningu er hann?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #5 on: December 20, 2009, 19:44:35 »

Alveg rétt, var þessi hvíti Benz ekki einhverntíman vinningur í happdrætti eða þvíumlíkt? Á hvaða skráningu er hann?
[/quote]

Verksmiðjunúmer:     698
Tegund:                    GAZELLE
Undirtegund:            REPLICA
Litur:                    Hvítur
Fyrst skráður:            14.08.1981
Næsta aðalskoðun:    01.07.2011

 Ekkert mix enn spurning hvernig menn fóru að þessu á sýnum tíma ætli hann hafi komið heim samsettur eða settursaman hérna.
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #6 on: December 20, 2009, 21:07:31 »
Þessar myndir eru frá sýningu sem var í gamla kolaportinu fyrir margt löngu

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #7 on: December 20, 2009, 21:15:22 »
en hvað með ford coupin hans Jóns Trausta ;)
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #8 on: December 20, 2009, 21:23:00 »
en hvað með ford coupin hans Jóns Trausta ;)

Hann er ekki kit bíll samkvæmt skráningu þótt hann sé það í raun og veru  :-"
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #9 on: December 20, 2009, 22:56:08 »
Kermit heyrir víst söguni til.Ægjir sem vann lengi í múlaradío átti hann og ákvað að láta svæfa greyjið.

 Ætli minkurinn verði ekki að fá að vera með undir þessu að vera kit bíll eða Heimasmíðuð græja.

http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?issId=234130&pageId=3197081&lang=is

http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?issId=252759&pageId=3508990&lang=is
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #10 on: December 20, 2009, 23:53:35 »
Það er líka til blaðagrein þar sem viðtal er tekið við þann sem smíðaði Benz replicuna.Ég á einverstaðar úrklippu af því .
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #11 on: December 21, 2009, 09:57:26 »
adrenalin bílarnir eru ekki kit cars, bara home made frá grunni
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #12 on: December 21, 2009, 18:14:51 »
hvað með jeppana sem benni lét smíða fyrir nokkrum árum voru með cherooke kram..átti að vera voða fansí en endaði hálf klúðurslega..man ekki hvað þeir hétu
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #13 on: December 21, 2009, 18:38:27 »
XTREMER

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #14 on: December 21, 2009, 23:30:12 »
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #15 on: December 22, 2009, 13:13:53 »
hvað varð um þessa Xtremer bíla?  voru þeir ekki 2 smíðaðir?
Atli Már Jóhannsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #16 on: December 22, 2009, 16:38:07 »
hvað varð um þessa Xtremer bíla?  voru þeir ekki 2 smíðaðir?

einn smiðaður - ekki til sölu - ekki notaður, ekki til sýnis og ekki á númerum.
var hægt að fá conceptið keypt en það kostaði handlegg og rúmlega það
Kristmundur Birgisson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #17 on: December 22, 2009, 19:16:31 »
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #18 on: December 22, 2009, 19:41:07 »
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.
Ok, þá er það á hreinu.
En hvaða Jón Trausti er þetta? sá sem hefur komið oftar en einusinni í DV?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kitbílar á Íslandi....
« Reply #19 on: December 22, 2009, 20:05:17 »
Það er einn kit bíll (eða var) bakvið smiðju eða slökkvistöðina á Ólafsfirði. Minnir samt að sá bíll hafi aldrei verið kláraður á sínum tíma.

Svo man ég eftir einum gömlum "Ford" (minnir mig) í smíðum, var held ég sprautaður fjólublár, veit ekki hvort að það sé sá sami og er minnst á hér fyrir ofan. En hann var í smíðum uppá höfða í einhverju verkstæðinu sem er bakatil fyrir neðan Húsgagnahöllina, held að ég sé að fara með rétt mál.

Hér fyrir ofan var einnig minnst á Ferrari kit bíl, en eru þeir ekki tveir?
Einn gamall sem var lengi vel hjá Impedus (sem var og hét) í Kópavogi og svo einn með Testarosa útlitinu?..

Það er '34 Fordinn hans Jóns Trausta, hann er að vísu Kitcar en á skráningu af original '34 Ford.
Ok, þá er það á hreinu.
En hvaða Jón Trausti er þetta? sá sem hefur komið oftar en einusinni í DV?

Nei ekki sá, þetta er bifvélavirki að mig minnir, hann er með verkstæði baka til við Bíldshöfða 18, á einnig gulan '72 Mach-1 Mustang og bláan '70 Mustang Mach-1, bíl sem hann keppti á í kvartmílu á árum áður.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is