Author Topic: Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?  (Read 4978 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?
« on: January 02, 2010, 09:59:43 »


Í byrjun og enda þáttanna um Heilsubælið í Gervahverfi brunar liðið um á station bíl að gerðinni Plymouth og eftir smá leit á netinu þá sýnist mér þetta vera 1975 módel af Grand Fury .

Þessir þættir voru teknir upp árið 1987 eða fyrir um 23 árum síðan og þá hefur þessi bíll ekki verið nema 12 ára og litið bara vel út.

Hver ætli örlög þessa bíls séu? er hann ennþá til og ef svo er hvernig er ástandið?

Ég fann ekki mynd af þessum bíl á netinu en hér eru sambærilegir bílar:

4 dyra:


ps: fékk þættina í jólagjöf, algjör snilld.
« Last Edit: January 02, 2010, 10:06:51 by Ztebbsterinn »
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?
« Reply #1 on: January 02, 2010, 10:55:15 »
Ef mínar upplýsingar eru réttar þá er þetta Plymouth Suburban.
Félagi minn átti svona bíl, eða réttara sagt hinn bílinn því þeir voru víst bara til 2 hérna.
Hann var með 400 vél og tók "rúmlega" 8 manns í sæti og hann gekk alltaf undir nafninu "Sukkarinn", kannski ekki skrítið
því þetta var skemmtistaður á hjólum  :lol:
Þar var rosalega gott að keyra þennan bíl og ég hef aldrei keyrt bíl sem er léttari í stýri, það hvellsprakk einu sinni að framan hjá okkur
en ég fann það ekki í stýrinu, ég heyrði bara hvellinn. #-o
Margir muna örugglega eftir þeim bíl úr Keflavík.


Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?
« Reply #2 on: January 02, 2010, 11:29:52 »
Númerið á þessum í Heilsubælinu var R54733
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?
« Reply #3 on: January 02, 2010, 17:44:06 »
Þetta segir US, virðist hafa verið afskráður fljótlega eftir gerð þáttana..
Hallmar H.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?
« Reply #4 on: January 02, 2010, 17:53:43 »
 [-X

Skráningarnúmer: R54733
Fastanúmer: EH949
Verksmiðjunúmer: PH46MSD 124431
Tegund: PLYMOUTH
Undirtegund: FURY
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.03.1988


Og þó gæti verið sá sami

Model: Plymouth Gran Fury P
Price Class: High H
Body Type: 3 seat wagon 46
Engine: Unknown. (Code was M) M
Year: Unknown. (Code was S) S
Assembly Plant: Belvedere, IL D
Sequence Number: 124431 124431
« Last Edit: January 02, 2010, 18:01:37 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?
« Reply #5 on: January 03, 2010, 11:36:25 »
Tekið af fornbílaspjallinu:

Quote from: svennibmw
Sumarið 1992 þegar ég sá um sláttuhóp fyrir Reykjavíkurborg vorum við að slást við illgresismel við endann á Vatnsholti sem er gata við Sjómannaskólann þá stóð þessi bíll þar á einskinnsmannslandi þ.e, ekki við neitt hús númerslaus illa hirtur og villingar þessa hverfis búnir að taka sinn toll af honum þegar ég grenslaðist þá um hann þar sem gott hefði verið að færa hann frá brjáluðum unglingum með sláttuorf var enginn sem gerði tilkall til hans þá, ekki ósvipað og um örlög Fairmontsins úr Stellu í orlofi....  kveðja svenni
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Sjúkrabíllinn úr Heilsubælinu í Gervahverfi?
« Reply #6 on: January 04, 2010, 11:34:09 »
Djöfull væri maður til í þennan fák,, gæti trúað því að það væri heldur vinalegt að líða um í honum við 9. mann :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is