Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Road Runner 70
1965 Chevy II:
Og ekki amalegt að hafa Alessandru Ambrosio þarna á veggnum að fylgjast með :P
Dodge:
Frikki orðinn grunsamlega vel að sér í klám dagatölunum :)
Er hann ekki flottastur í þessum lit sem GTX clone?
MoparFan:
Þetta er glæsilegt hjá þér. Svona uppgerð er akkurat það sem Coronettinn hjá mér þarf á að halda.
Þetta finnst mér svalt útlit á þessu boddí
hemi-ice:
'Eg kannast svolítið við þennan Road Runner sem um er rætt hérna. Viggo Guðmundsson sem flutti inn 440 six-pack Challann átti þennan Road runner um tíma, mig minnir að hann hafi komið úr Sölunefndinni og var hann þá Hemi orange á litinn 4 gíra og með 383 og hvíta innréttingu. Ekki líkaði Viggó liturinn og sprautaði hann hvítann. Fórum við marga skemmtilega runta á þessum bíl. Seinna sá ég svo hluti úr þessum bíl hjá Danna Hlíðberg sem átti þennan bláa um tíma. Flott uppgerð á þessu hjá þér!!
gsig:
--- Quote from: hallbjorn freyr 'Omarsson on December 13, 2009, 07:06:49 ---
eg er tala um felgur aftan, áttu þú 4 svona felgur? viltu selja mer?? [-o<
--- End quote ---
Ég held að þessar felgur eru búnar að vera undir honum lengi, þetta eru American Racing felgur og það sér ekkert á þeim, ég er ekkert komin með endanlegt plan fyrir hvað verður um þessar felgur, það getur vel verið að ég noti þær til að byrja með. Það verður allavega ekkert selt strax.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version