Author Topic: 1965 Chevy II + Vagn  (Read 4788 times)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
1965 Chevy II + Vagn
« on: December 11, 2009, 00:50:16 »
Frábært tækifæri til að eignast complet alvöru útgerð sem inniheldur Chevrolet Nova II 400 árg. 1965 “TurnKey” eða rolling og 7' Pace American superior-trailer með öllu.
 
Vagninn er árgerð 2008 og skráður og skoðaður hér á landi sama ár með íslensku bremsukerfi, spili, ljósum og viðgerðaraðstöðu.
 
Bíllinn sjálfur er 1965 árgerð af Chevy II 400, er götuskráður, skoðaður og allur varningur úr efstu hillu. Fram- og afturhluti er frá Chris Alston´s, diskabremsur hringinn, four link, rack & pinon stýri og race demparar, allar bremsuslöngur vírofnar, strange öxlar 35 rílu og spólulæsing og prjóngrind. Bensínlagnir eru einnig allar vírofnar og það er BG 400 dæla afturí ásamt dry sump tanki og keppnis frágangi – enda fittings í öllum lögnum bílsins. Það missa allir aðeins úr félaganum yfir því að líta undir þennan og komið hefur fyrir að kúlur detti niður á yngri leikmönnum!!

Að innan er bíllin allur sprautaður samlitur og sæti, hurðarspjöld og veltibúr eru sprautuð í stíl við bílinn. Hann er með Auto Meter mæla, Grant stýri, RCI 5 punkta belti og glugganet, sérsmíðaðan rofa stokk og custom leðurklæðningu á stólum og spjöldum. Það er MSD 7AL kveikjukerfi inni í honum og Edelbrock nítro talva ásamt nítro festingum og hitara. Hurst rafmagnsskiptir og útsláttur á milli sæta. Það er Sipmson fallhlíf aftan á honum og sleppibúnaður í toppi, MT ET Drag og Street slikkar ásamt MT frontrunnerum.

Mótorinn er BIG BLOCK CHEVY  612 cu/in, World Merlin 2 tall deck blokk með 4.530 bori, stelth steel sveifarás og 4.750 stroke. Oliver billet connecting roads - ARP-WSB road bolts - JE pistons 14.5/1 í þjöppu - ATI super damper - JW startkrans - Internal ballance rotating assemblie með Mallory metal -   Stef's  fabricated ál olíupönnu -  Moroso Blueprinted Racing olídæla - Brodix 2 Extra CNC hedd vel unnin  - Manley pro flo ventlar - Manley triple nextek  0.900/in max lift. Comp cam 10° títaníum retainerar - Jesel shaft maunted rocker armar - Manley  3/8  1-pice undirlyftir - Comp cam  Endurance X roller lyftur - Comp cam  knastás lift 800/INT  748/EXH duration @0.020"  318°/INT 336°/EXH@0.050"  285°/INT 296°/EXH 114°LSA - Jesel  belt drive - MSD crank trigger – CSR rafmagns vatnsdæla – Póleruð fabricated ál ventlalok - Brodix Sonnys/Wilson 4052 millihedd - WilsonTapered spacer og Holley 1250 cfm Dominator. Big Shot nítrókerfi, krómaðar keramik húðaðar flækjur með 4” söfnurum og Dynomax kútum, Feel Pro pakkningar, Mildon kvarðar, silicon pönnupakkning, Griffin álvatnskassi ofl. ofl.

Skiptingin er frá J.W Transmisson Perfomance, Powerglide með sprengiheldu húsi, 10 diska kúplingu fyrir annan gír og stjörnugír með 1.76 hlutfalli fyrir fyrsta gír. Transbrake og converter sem stallar í 5 þús. RPM.



































Fleiri myndir af bílnum má sjá hér: http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/gunnar_runarsson/

Að öðrum íslenskum útgerðum ólöstuðum, hvort sem er á landi eða sjó er þetta ein af allra glæsilegastu úrgerðum á landinu og hún selst í heilu lagi eða í pörtum, þ.e. bíll, vél, skipting og vagn geta farið sér.

Allar nánari upplýsingar varðandi búnað, verð, og skipti á öðrum leiktækjum má fá í síma 892-3393 eða bo@ba.is
Útgerðin er auglýst hér fyrst um sinn og úti á næstu vikum.

Kv
Björgvin
(sem vill meina að þetta sé fallegasti “Lettinn” á landinu  :lol: )

Ps. Allir krómlistar og original merki sem ekki eru á bílnum á meðfylgjandi myndum eru á leið til landsins, glænýjir og andstuttir úr eftirvæntingu yfir því að komast á bílinn!! Bíllinn er í dag með 4” Cowl plasthúddi en járnhúdd sem er á myndum fylgir einnig.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: 1965 Chevy II + Vagn
« Reply #1 on: December 17, 2009, 13:47:39 »
Hér er hann með rétta húddinu


Framfjöðrun


Stýrisbúnaður


Afturhásing


Og svo að innan




kv
Björgvin