Author Topic: vantar smá aðstoð með 5.2l magnum,(318cid innsp)  (Read 1597 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
vantar smá aðstoð með 5.2l magnum,(318cid innsp)
« on: November 25, 2009, 15:24:05 »
mótorinn í jeppanum hjá mér er búinn að vera með smá gangtruflanir,

þær lýsa sér þannig að fljótlega eftir að bíllinn er settur í gang og tekið er af stað, kokar bíllinn og missir alveg allt afl, nema maður gefi alveg inn eða sleppi gjöfini, það er hægt að komast í kringum þetta með smá leik með bensíngjöfina, en þetta er engu síður "hvimleitt"   þetta hættir svo eftir smá stund í akstri og kemur ekki aftur ,

mig grunar að þetta sé misfire e-h staðar,

ég las bílin, og út kom oxygen sensor og misefire #8,  þegar betur var gáð voru þetta eldgömlu villuboð, og áttu ekki við lengur,

bíllinn sýnir enga villukóða,
ég las alla skynjara á mótor og þeir sýna allir rétt volt
ég gerði kill test á spýssum, 1 í einu og þeir voru allir í lagi,
gerði kill test með kerti og þau fá öll straum.

það er nýtt kveikjulok, nýjir þræðir, og ný kerti,

ég prufaði að lesa bílin meðan að ógangurinn var í honum, og tölvan varð ekki varir við bilunina, þannig að þetta er ekkii elektrónískt

þetta er dodge durango með 5.2l magnum,
ívar markússon
www.camaro.is