Sælir spjallverjar.
Ég er að leita af góðum myndum af gömlum bílum í flottu umhverfi á Íslandi, þá af bílum sem hafa skilað sínu.
Hér er ein sem ég rakst á á þessu spjalli:
![](http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1751327987_45dad56533.jpg)
Ég er að leita að svipuðum myndum en þó mætti vera meira landslag með.
Hér er erlent dæmi:
![](http://thepalouseguy.files.wordpress.com/2009/06/gmh9956-old-car1.jpg)
Skemtilegt væri ef að saga fylgdi bílnum og hvar myndin væri tekin.