Author Topic: kannist þið við þennan firebird  (Read 8348 times)

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
kannist þið við þennan firebird
« on: June 06, 2009, 23:00:20 »
pabbi átti hann í kringum ´80 rétt eftir 1980 því ég er þarna á myndinni og er fæddur 81 hehe





væri gaman að fá að vita eitthvað ef einhver hefur hugmynd um hvað varð um hann  :roll:
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #1 on: November 24, 2009, 12:14:36 »
hmm veit enginn  :roll:
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #2 on: November 24, 2009, 21:00:40 »
er þetta ekki sá sem stóð sem leingst hjá silkiprent :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #3 on: November 24, 2009, 23:03:55 »
gæti alveg verið en Pabbi átti hann einhverntíma um eða eftir ´80 hann bjó í stigahlíðinni og var að vinna hjá bílasprautuverkst. sem hét Geysli í þá daga uppá höfða  :) hann átti líka einn gylltann sem hann fékk hjá Tóta Sverris.
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #4 on: November 25, 2009, 20:34:51 »
ok vinnsluminnin orði ofheitt allt komið i ein graut  :oops:

er þetta ekki sá sem stóð sem leingst hjá silkiprent :-k
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=35608.0
Jæja þá er þetta altt komið á hreint, Bíllinn var settur á skráningu af 75 Formulu(FF-163) sú skráning fer á hann 92.

Ásgeir Jamil rífur formuluna og Tóti fær skráninguna hjá honum og setur á hann.

En svona er ferillinn.

24.08.1999     Guðmundur Guðmarsson     Vættaborgir 138     
      Aðalsteinn Guðmundsson    Vallarhús 33
06.08.1999    Aðalsteinn Guðmundsson    Vallarhús 33    
09.07.1999    Magnús Gunnarsson    Víðihvammur 24    
17.02.1998    Magnús Birkir Magnússon    Einigrund 4    
18.07.1997    Lína Móey Bjarnadóttir    Víðihraun 1    
20.11.1996    Jón Páll Halldórsson    Miðstræti 3    
29.10.1996    Torfi Frans Ólafsson      Framnesvegur 18    
23.10.1996    Almar Gunnarsson    Grandavegur 43    
10.03.1994    Kristín Jóhanna Andrésdóttir    Hárlaugsstaðir    
09.04.1992    Gunnar Valgeir Reynisson    Óstaðsettir í hús    
30.01.1992    Þórir Sverrisson    Bakkatjörn 3    
Hérna flyst skráninginn

22.06.1991    Ásgeir Jamil Allansson    Hlíðartún 11    
26.09.1990    Sigurbjörn Ármann Gestsson    Brúnalda 4    
12.12.1986    Guðmundur F Guðmundsson    Hringbraut 65    
25.08.1986    Olgeir Elíasson    Álfaskeið 76    
16.07.1986    Richardt Svendsen    Suðurhólar 24    
26.07.1985    Guðmundur Broddi Björnsson    Álfaskeið 80    
17.05.1985    Jón Randver Guðmundsson    Álfhólsvegur 60    
22.03.1985    óhann Halldórs    Fagrihvammur 12    
26.04.1984    Jósteinn Þorgrímsson    Skjólbraut 1    
29.06.1983    Eyþór Þorgrímsson    Óstaðsettir í hús    
14.10.1980    Óskar Þórður Kristjánsson    Sólbrekka 27    
14.10.1980    Daníelína Jóna Bjarnadóttir    Fellsmúli 22    
04.03.1980    Björn Steinn Sveinsson    Birkihlíð 10    
06.09.1979          Örn Ragnarsson    Tröllagil 14    
14.12.1978    Þorsteinn Óskar Johnson    Markland 10    
14.12.1978    Ragnar Hilmir Ragnarsson    Svíþjóð
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26301.0

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=7748.msg36116;topicseen#msg36116
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #5 on: November 25, 2009, 20:47:39 »
Quote from: Belair
ok vinnsluminnin orði ofheitt allt komið i ein graut  :oops:


Benni, þetta er ferill af '75 Formulu sem fór á '76 TransAm
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #6 on: November 25, 2009, 20:52:53 »
Quote from: Belair
ok vinnsluminnin orði ofheitt allt komið i ein graut  :oops:


Benni, þetta er ferill af '75 Formulu sem fór á '76 TransAm

er þetta ekki sá sem stóð sem leingst hjá silkiprent :-k

sem var eða er þessi ?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #7 on: November 25, 2009, 20:54:16 »
Þetta er amk. ekki "Silkiprentsbíllinn" hann stendur núna í geymslum FBÍ og er ekki til sölu, nýbúið að kanna það.

Númeraferillinn á honum er:

14.04.1978    A3196 Gamlar plötur
07.12.1977    A871    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #8 on: November 25, 2009, 20:55:33 »
Quote from: Belair

sem var eða er þessi ?


Ef þú lest þráðin þá kemstu að því að þessi hvíti, og grái með röndunum er '70 Formula, kenndur við Silkiprent, það er ekki bíllinn sem spurt er um á fyrstu myndinni!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #9 on: November 25, 2009, 20:56:24 »
Svona djúpar pælingar eru alltaf jafn skemmtilegar  :D
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #10 on: November 25, 2009, 20:58:08 »
var með 3 til 5 þráði opna og allt var komið eitt graut  #-o
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #11 on: November 25, 2009, 21:02:10 »
Fundinn...

Þetta er DV-764  8-)

Eigendaferill

07.07.1984    Ingvar Örn Karlsson    Ásholt    
30.04.1984    Matthías Waage    Kögursel 24    
14.09.1983    Steinar Þórarinsson    Freyvangur 10    
14.09.1983    Guðni Elíasson    Engihjalli 1    
06.05.1981    Ásþór Kjartansson    Norðurvellir 40    
05.09.1979    Benoný Haraldsson    Hafnargata 69    
19.07.1977    Halldór Karlsson    Suðurvör 6    

Númeraferill

01.08.1984    G1770    Gamlar plötur
05.04.1984    L1571    Gamlar plötur
19.07.1977    Ö4569    Gamlar plötur

Skráningarferill

29.01.1991    Afskráð -
27.09.1973    Nýskráð - Almenn
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #12 on: November 25, 2009, 21:26:28 »
 :-k er þetta sama vin sem þú færð Maggi 
Skráningarnúmer: G1770
Fastanúmer: DV764
Verksmiðjunúmer: 224870N 102408
þetta fæ ég og netið út úr því
Tegund: PONTIAC
Undirtegund: FIREBIRD
Litur: Blár
2 Line Pontiac 
2 Series Firebird 
4 Model Esprit (V8) 
87 Body Standard Model 
0 Year 1970 
N Assembly Norwood, Ohio 
102408 Serial 102408 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #13 on: November 25, 2009, 21:31:11 »
eru til nýrri myndir af honum
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #14 on: November 25, 2009, 21:34:28 »
Fundinn...

Þetta er DV-764  8-)

Eigendaferill

07.07.1984    Ingvar Örn Karlsson    Ásholt    
30.04.1984    Matthías Waage    Kögursel 24    
14.09.1983    Steinar Þórarinsson    Freyvangur 10    
14.09.1983    Guðni Elíasson    Engihjalli 1    
06.05.1981    Ásþór Kjartansson    Norðurvellir 40    
05.09.1979    Benoný Haraldsson    Hafnargata 69    
19.07.1977    Halldór Karlsson    Suðurvör 6    

Númeraferill

01.08.1984    G1770    Gamlar plötur
05.04.1984    L1571    Gamlar plötur
19.07.1977    Ö4569    Gamlar plötur

Skráningarferill

29.01.1991    Afskráð -
27.09.1973    Nýskráð - Almenn

Guðni Elíasson    Engihjalla 1 mun vera pabbi minn  en hann átti held ég 3 bíla sem voru ´70-´73 þar af var einn gylltur sem hann fékk hjá
Tóta Sverris en mig grunar að þessi Blái þarna á efstu myndinni hafi verið seinasti bíllinn hans
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #15 on: November 26, 2009, 18:27:11 »
Hvað segiði er DV-764 á lífi ennþá ?  8-)
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #16 on: November 26, 2009, 18:28:49 »
Hvað segiði er DV-764 á lífi ennþá ?  8-)

Mjög líklega ekki, afskráður 1991.

Spurning um að hringja bara í síðasta skráða eiganda.  :?:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: kannist þið við þennan firebird
« Reply #17 on: November 26, 2009, 18:31:37 »
já það er kannski ekki svo galin hugmynd, svona í von um að það leynist kannski einhverjar leyfar af honum hehe
ég ætla svo að sjá hvort ég finni myndir af hinum bílunum sem kallinn átti og skella þeim inn  :)
en takk fyrir þetta
 :D
Kristján Már Guðnason 8458820