Author Topic: Frábær spyrna með 4 beina  (Read 4808 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Frábær spyrna með 4 beina
« on: November 23, 2009, 11:08:18 »
Með betri vídeoum sem ég hef séð og gangurinn í mótornum alveg frábær ! 
http://www.youtube.com/watch?v=ErTRuNzfI5w&NR=1

« Last Edit: November 23, 2009, 11:24:31 by stigurh »

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #1 on: November 23, 2009, 15:40:30 »
Ef þetta er ekki trillitæki þá er ekkert til sem heitir trillitæki. Hjálmurinn eftir ströngustu regglum og glansaði á veltibúrið. :-" Þennann væri ég til í að eiga og tækji hann framfyrir flestar glanstíkurnar sem helst ekki má heyfa út úr skúrum. Hvað þá fara á þeim upp á braut að spyrna.
Kv TEDDI Gamalladruslubílaaðdáandi.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #2 on: November 23, 2009, 16:45:15 »
Það er talsvert rokk í þessu  8-) ekkert öryggisbelti og annar óþarfi til að þyngja bílinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #3 on: November 23, 2009, 22:36:57 »
Helv. töff hjá honum, sést að þetta eru smá átök, gaurinn með samanbitnar tennur alla leið  8-)
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #4 on: November 25, 2009, 11:03:18 »
Einar Kristjánsson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #5 on: November 26, 2009, 15:19:38 »
 From: 62Buford | August 28, 2006 | 12,097 views
My friend Dave's bitchin' blown small-block A with green velvet interior taken from a whorehouse couch down in Piedras Negras

Þetta fann ég á öðru videói. Svo sannarlega verið partý. Fór 10,96@122mi
stigurh

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #6 on: November 27, 2009, 10:25:53 »
Þetta var röfftöff en hann þarf að vera aðeins sneggri að skipta, fyrst tók hann morgunkaffið á milli gíra svo hádegismat og svo seinna kaffið.
Gunnar Ævarsson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #7 on: November 27, 2009, 12:10:06 »
Þetta var röfftöff en hann þarf að vera aðeins sneggri að skipta, fyrst tók hann morgunkaffið á milli gíra svo hádegismat og svo seinna kaffið.
Ertu sneggri á Cammanum? :D
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #8 on: November 27, 2009, 23:29:44 »
Var og verð
Gunnar Ævarsson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #9 on: November 27, 2009, 23:31:03 »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #10 on: November 27, 2009, 23:41:28 »
Var og verð

Þú stendur við stóru orðin næsta sumar gamli, og ekki orð um það meir. Ég bíð svo eftir boði í kaffi og video til þín!  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #11 on: November 27, 2009, 23:51:47 »
Haha og sjáið svarta Adda þarna að ræsa  :lol:
Valur Pálsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #12 on: November 28, 2009, 13:38:29 »
Þegar ég var að keppa upp úr miðri síðustu öld (1986-90) sleppti ég ekki úr keppni og í öll skiptin þegar ég var að skipta slakaði ég ekki á bensíngjöfinni á milli 1. og 2. þannig að ég VAR og VARÐ að vera snöggur á milli gíra.
Það var oft það sem bjargaði mér frá mörgum big block bílum, ekki öllum, því ekki hafði ég mikið vélarafl.
Þess vegna finnst mér sumir sem hafa komið upp á braut með beinaða bíla taka oft kaffitíma á milli gíra.
Gunnar Ævarsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Frábær spyrna með 4 beina
« Reply #13 on: November 28, 2009, 13:51:20 »
Eru menn ekki bara að spara kassann? Þetta er nú ekki það besta upp á endinguna að dundra þessu á milli gíra.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas