Author Topic: Panta varahluti frá USA?  (Read 2037 times)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Panta varahluti frá USA?
« on: November 20, 2009, 11:50:00 »
Daginn,
Ég var ađ spögulera...
Er fólk eitthvađ ađ rotta sig saman í pantanir á vara-/aukahlutum frá USA (Summit, Jegs, YearOne o.ţ.h.)? Er kannski einhver sem sér um ađ safna í pantanir fyrir fleiri til ađ spara m.a. flutningskostnađinn?
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson